8.2.2013 | 15:13
Framsókn boðar kyrrstöðu og íhald ?
Og það er einmitt stærsta verkefni okkar næstu árin: Að horfa til framtíðar og horfa til framfara, sagði Sigmundur Davíð í ræðunni.
___________________
Sérkennileg öfugmæli að segjast ætla að horfa til framtíðar og framfara.
- Gjaldmiðilsmál............................. skilar auðu.
- Utanríkismál framtíðarnnar.............skilar auðu.
- Framtíðarsýn ...............................skilar auðu.
- Fortíðarpælingar...........................aðalinnhald. ( og nokkuð snúið upp á sannleikann )
Svona til að vera sanngjarn þá ætla ég að fylgjast með hvaða sýn Framsóknarmenn hafa á framtíðina.
Það kemur sannarlega ekki í ljós í ræðu formannsins en kannski fær maður eitthvað að sjá til framtíðar í vinnu þeirra um helgina.
Þó er maður svolítið minnugur þess að stíll Framsóknarflokksins í kosningum er að finna sér tvö til þjú mál sem falla vel að slagorðakosningabáráttu.
Sbr. Ísland fíkniefnalaust 2000 og tilboð um ofurlán á húsnæðismarkaði nokku síðar.
Kannski er þetta breytt þó maður sé ekkert sérlega trúaður á það.
Horfum til framtíðar og framfara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við skulum athuga að Framsóknarflokkurinn er eins fjarri upphaflegum markmiðum sínum og fjarlægustu stjörnukerfi heims. Áður fyrr byggðist hann á samvinnuhugsjón sem hann þáði að láni frá Bretlandi, svonefndum Georgisma sem var samvinnuhreyfing bænda og iðnaðarmanna á 19.öld. Nú er þessi flokkur gjörsamlega staðnaður í auðsöfnun og Frjálshyggju, blindgötu sem vinstri stjórnin hefur verið að vinna baki brotnu að komast út úr þeirri slæmu blindgötu.
Í bakherbergjum Framsóknarflokksins er væntanlega verið að vinna að samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn, hvernig megi koma aftur á helmingaskiptastjórn þar sem markmiðið er að hefja Frjálshyggjupláguna aftur til vegs og virðingar á Íslandi. Þeir vilja sennilega einkavæða Landsbankann, Landsvirkjun og Orkuveitu Reykjavíkur. Og ekki má gleyma vatninu, það má nú aldeilis græða á því! Og allur undirlægjuhátturinn gagnvart stóriðjunni.
Er þetta sem við viljum?
Vonandi sjá sem flestir við glamri og innihaldslitlu hjali framsóknarforystunnar.
Guðjón Sigþór Jensson, 8.2.2013 kl. 17:17
Hver ert þú að dæma þennann mann? Lestu hugsanir hans?
anna (IP-tala skráð) 8.2.2013 kl. 23:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.