Sprungna blaðran Framsókn.

Við framsóknarmenn munum ekki leggja fram vantraust. Það er búin að vera eftirspurn eftir því að þessi ríkisstjórn fari frá og að það komi fram vantraust. Við viljum að vantrausti fylgi skilyrði um að þingið starfi fram að kosningum að þremur mikilvægum málum; fjárhagsstöðu heimilanna, atvinnumálum og stjórnarskránni," segir Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins.

_____________________

En einu sinni fara kokhraustir þingmenn Framsóknar heim með öngulinn í r.......

Það vantar ekki að Framsóknarmenn berja bumbur og alltaf gerist það sama...kokhreystin hefur ekkert innihald.

Ælti þeir læri aldrei að innstæða þessa flokks er löngu upp urin.

Hæst bylur í tómri tunnu.


mbl.is Ekkert vantraust frá Framsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvaða manni datt það í hug að vantrauststillaga kæmi fram.

Þetta er sami grautur í sömu skál.... Munum það á kjördag....

Jóhanna (IP-tala skráð) 30.1.2013 kl. 22:21

2 identicon

Veistu það Jón Ingi, að ég er eldri en þú og ég veit hvað gerist í pólutísku öngþveiti eins og nú er.

Framsókn kemur til með að auka við sig, gígantískt og koma til með að sita í næstu ríkisstjórn með ráðherra í meirihluta.

Mundu mín orð og mundu þau vel.

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 30.1.2013 kl. 22:32

3 identicon

Hvaða útfararsálm ætlar þú að syngja við útför VG í vor Jón Ingi?

axel (IP-tala skráð) 30.1.2013 kl. 22:38

4 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Þetta var ómerkilegt framsóknarprump.

Ætli draugasinfóníuna mætti ekki helga þessum framsóknarviðrinum. Þeir líta svo stórt upp á sig þessa dagana að rignir ofaní nefið á þeim.

Verðum við ekki að biðja guðina að forða oss frá meiri framsóknarvitleysu. Þeir eru fyrir löngu orðnir eins og gamlir draugar úr forneskju.

Guðjón Sigþór Jensson, 30.1.2013 kl. 22:57

5 identicon

Við erum ekki að tala um pólutík, hvorki Jón eða Guðjón.

Það er nefnilega svo skrítið að flestir hafa ekki áhuga á pólutík eða að því sem að henni snýst, það er bara þannig!

Þegar það er óreiða í stjórnmálum eins og nú og umfjöllun neikvæð, þá er það Framsón sem vinnur.

Þeir bjóða ekki upp á neitt og eru þessvegna góður kostur.

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 30.1.2013 kl. 23:45

6 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Einmitt!

Framsóknarflokkurinn var áður byggður upp á góðum gildum, hugsjónum sem höfðu góð áhrif. Jónas frá Hriflu hafði kynnst Georgisma í Bretlandi sem var mjög sósíalísk hreyfing sem  hann varð hugfanginn af. Eftir að Framsóknarflokkurinn fékk lykilhlutverk 1927 við að muynda ríkisstjórn, virðist eins og ofmetnaður hafi komið fram og ekki hefur dregið úr því síðan.

Núna eru braskarar og fjárglæframenn sem hafa mest áhrif. Þeir vilja ekki gefa neinar yfirlýsingar aðrar en að þeir séu óánægðir með nánast allt sem ríkisstjórnin gerir.

Guðjón Sigþór Jensson, 3.2.2013 kl. 20:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband