VG refsar fyrir fylgispekt við Framsókn og Sjálfstæðisflokk.

„Við sjáum til með það. Ég er fyrst og fremst að horfa til þess hvernig málstaðurinn fær best brautargengi,“ sagði Jón Bjarnason, þingmaður VG, aðspurður hvort hann ætli að sitja á þingi fram að alþingiskosningum í vor, í ljósi atburða dagsins.
__________________

Jón Bjarnason hljópst undan merkjum og gekk til liðs við Sjálfstæðís og Framsóknarflokk í utanríkismálanefnd.

VG hefur nú reitt af honum síðustu fjaðrirnar enda varla á vetur setjandi þingmaður sem notar hvert tækifæri til að hlaupast undan merkjum.

Mesta furða hvað VG hefur sýnt Jóni Bjarnasyni mikla þolinmæði.


mbl.is Jón útilokar ekki að fara úr VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband