Villta vinstrið er eins og hæsnahópur.

Um helgina voru stofnuð ný stjórnamálasamtök í Reykjavík undir nafninu Alþýðufylkingin. Alþýðufylkingin ætlar sér fulla þátttöku í íslenskum stjórnmálum á landsvísu.

______________

Þetta er bara eins og í gamla daga. Villta vinstrið var alltaf splundrað í marga hæsnahópa sem allir lifðu sjálfstæðu lífi í sjálfhverju umhverfi eigin einstaklingshyggju.

Þetta hefur ekkert breyst og næst fáum við væntanlega Maóistana, kommunistana og fleira af því góðgæti sem nóg var af á síðustu öld.

Það er háleitt markmið að bjóða fram og vita að hlutskiptið verður 1-2 %


mbl.is Ný stjórnmálasamtök stofnuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Maóistana og kommunistana? Er þeir ekki flestir komnir í efstu lög embættismannakerfisins, s.s. í Seðlabankann og ráðuneytin?

Haukur Brynjólfsson (IP-tala skráð) 14.1.2013 kl. 12:00

2 Smámynd: Hörður B Hjartarson

Segðu mér Jón Ingi !

Ert þú virkilega enn og aftur , í eitt skiptið enn að halda því framm að Samfokkingin sé vinstri fokkur !

Sé svo - má ég þá minna þig t.d. á þvæluna í einum mest metnasta manninum þar , honum Guðbjarti Hannessyni , í Silfrinu í gær "Ég stend fyrst og fremst fyrir jöfnuði - launajöfnuði , hækka lægstu launin" ??????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????

Hefur þú ekki fulla trú á að Björn Zoega forstjóri Landspítalans sé ekki sammála lyginni í Guðbjarti , ja svo tel ég vera - engin spurning ,

EN HVER ER SANNLEIKURINN - er ekki tími til kominn að það fynnist þó ekki væri nema einn maður í Samfokkingunni sem segði S A T T , í það minnsta þá getur rétt eins sagt að Framapotarafokkurinn sé vinstri fokkur .

Er ekki tími til kominn að þú látir kíkja á þig ?

Hörður B Hjartarson, 14.1.2013 kl. 14:23

3 Smámynd: Vésteinn Valgarðsson

Það eina sem hefur ekkert breyst er að varðhundar auðvaldsins finna sjálfstæðu starfi vinstrimanna ennþá allt til foráttu og tönnlast á því hvað þeir séu klofnir. Því er þveröfugt farið. Nú er framkominn einn valkostur fyrir vinstrimenn -- en kratar og hægrimenn eru klofnir í sjö eða átta hreyfingar.

Vésteinn Valgarðsson, 15.1.2013 kl. 17:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 818217

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband