14.1.2013 | 11:23
Villta vinstrið er eins og hæsnahópur.
Um helgina voru stofnuð ný stjórnamálasamtök í Reykjavík undir nafninu Alþýðufylkingin. Alþýðufylkingin ætlar sér fulla þátttöku í íslenskum stjórnmálum á landsvísu.
______________
Þetta er bara eins og í gamla daga. Villta vinstrið var alltaf splundrað í marga hæsnahópa sem allir lifðu sjálfstæðu lífi í sjálfhverju umhverfi eigin einstaklingshyggju.
Þetta hefur ekkert breyst og næst fáum við væntanlega Maóistana, kommunistana og fleira af því góðgæti sem nóg var af á síðustu öld.
Það er háleitt markmið að bjóða fram og vita að hlutskiptið verður 1-2 %
Ný stjórnmálasamtök stofnuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maóistana og kommunistana? Er þeir ekki flestir komnir í efstu lög embættismannakerfisins, s.s. í Seðlabankann og ráðuneytin?
Haukur Brynjólfsson (IP-tala skráð) 14.1.2013 kl. 12:00
Segðu mér Jón Ingi !
Ert þú virkilega enn og aftur , í eitt skiptið enn að halda því framm að Samfokkingin sé vinstri fokkur !
Sé svo - má ég þá minna þig t.d. á þvæluna í einum mest metnasta manninum þar , honum Guðbjarti Hannessyni , í Silfrinu í gær "Ég stend fyrst og fremst fyrir jöfnuði - launajöfnuði , hækka lægstu launin" ??????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????????
Hefur þú ekki fulla trú á að Björn Zoega forstjóri Landspítalans sé ekki sammála lyginni í Guðbjarti , ja svo tel ég vera - engin spurning ,
EN HVER ER SANNLEIKURINN - er ekki tími til kominn að það fynnist þó ekki væri nema einn maður í Samfokkingunni sem segði S A T T , í það minnsta þá getur rétt eins sagt að Framapotarafokkurinn sé vinstri fokkur .
Er ekki tími til kominn að þú látir kíkja á þig ?
Hörður B Hjartarson, 14.1.2013 kl. 14:23
Það eina sem hefur ekkert breyst er að varðhundar auðvaldsins finna sjálfstæðu starfi vinstrimanna ennþá allt til foráttu og tönnlast á því hvað þeir séu klofnir. Því er þveröfugt farið. Nú er framkominn einn valkostur fyrir vinstrimenn -- en kratar og hægrimenn eru klofnir í sjö eða átta hreyfingar.
Vésteinn Valgarðsson, 15.1.2013 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.