Flóttamannahjálp stjórnmálanna.

Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður, er genginn til liðs við stjórnmálaflokkinn Dögun. Þetta kemur fram í viðtali við fréttavef Bæjarins Bestu á Ísafirði, en þar segist hann hafa komið inn í flokkinn þegar vinna við efnahagsmálastefnu flokksins væri í gangi.

_____________

Dögun er skemmtilegt stjórnmálaafl. Að vísu mælist það ekki með neitt fylgi.. og þó einhver 2, eitthvað prósent.

En þangað flykkjast nú þeir sem hvergi hafa þrifist lengi og ætla að gera garðinn frægan. Nú er mættur til leiks fyrrum alþingismaður Kristinn H Gunnarsson sem víða hefur komið við með misjöfnum árangri.

Væntalega ætlar hann að reyna að komast á þing fyrir fjórðu stjórnmálasamtökin og þá fer hann að nálgast að slá met sem lengi hefur staðið.

Ef litast er um í fleiri kjördæmum þar sem eitthvað er farið á sjást á spil Dögunar þá má kenna þar ýmsa sem farið hafa víða og sumir með litlum árangri.  Margir þeirra eiga það sameiginlegt að kenna stjórnmálaöflum og flokkum um hvað illa hefur gengið jhjá þeim og í landsmálnum en líta sjaldan í eigin barm eða jafnvel alls ekki.

Þarna eru líka núverandi þingmenn sem ætla að reyna að halda vinnunni sinni.

Dögun er því smátt og smátt að verða nokkurskonar flóttamannahjálp stjórnmálanna þar sem gamlir jaxlar geta fengið inni og látið ljós sitt skína.

Það er bara gott.


mbl.is Kristinn er genginn í Dögun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Vilduð þið í Samfó ekki Kristinn H. í flokkinn.Og hversvegna senduð þið hann þá ekki í útibúið, enga framtíð,sem er rétt nafn á þeim flokki.Hann er með sömu stefnu og þið,að leggja Landsbyggðina í auðn.

Sigurgeir Jónsson, 5.1.2013 kl. 20:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband