Jón Bjarnason - einn úr forustunni.

Jón Bjarnason, ţingmađur VG, segir skođanakönnun sem mćli fylgi VG 9,1% sýna ađ kjósendur flokksins hafi fengiđ „gjörsamlega upp í kok.“

„Vissulega er ţetta ađeins skođanakönnun, skilabođ, en hún kemur okkur ekki á óvart, sem ţekkjum vel til í grasrótinni,“ skrifar Jón á bloggsíđu sinni.

______________________

Jón Bjarnason er einn af forustumönnum VG. Sennilega hafa margir fengiđ upp í kok af pólitískum vingulshćtti ţessa fyrrum ráđherra.

Ráđherra sem fór í fýlu viđ ađ missa stólinn og var frá ţeim tíma fúll á móti og hafđi allt á hornum sér. Ekki undarlegt ađ kjósendur flokksins fái upp í kok af slíku.

En í reynd er VG ađ fćrast ađ sínu grunnfylgi. Síđustu kosningar eru ekki viđmiđ fyrir raunveruleika Vinstri hreyfingarinnar grćns frambođs.

Ţađ sem mćlist á flokkinn í ţeirri könnun sem birtist í fyrradag er nánast sama fylgi og flokkurinn fékk í kosningum 2003 og 2007.

Veit ekki hvađ var í koki kjósenda ţau árin en af orđum Jóns Bjarnasonar má glöggt sjá ţetta ţekkta gullfiskaminni sem einkennir ţá sem ekki horfa um öxl á raunveruleika fyrri ára.

Stađreyndin er einfaldlega ađ VG er gamaldags socialistaflokkur međ ţrönga sýn og í reynd gamaldags forsjárhyggjuflokkur.

Ţó hafa einstaka forustumenn ţar sýnt mikla víđsýni og skilning á framtíđinni og hafa haft nútímalega sýn á mál.

En sannarlega verđur ţađ ekki sagt um Jón Bjarnason fyrrum ráđherra.


mbl.is Kjósendur VG fengiđ upp í kok
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 818103

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband