Stjórnarskráin í gíslingu tækifærissinna ?

„Stjórnarskráin verður aldrei skrifuð nákvæmlega samkvæmt ýtrasta vilja einhverra tiltekinna fárra einstaklinga,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, aðspurður hvort gagnrýni fræðimanna og forseta á tillögur stjórnlagaráðs gefi tilefni til að endurskoða frumvarpið.

_____________

Áratugum saman hefur verið reynd að endurskoða stjórnarskrána. Auðvitað hafa komið inn nýir kaflar og sumu lítilega breytt.

Tilögur og tilraunir hafa farið út um þúfur þegar kemur að heildarendurskoðun og þannig hefur það verið í áratugi.

Þrasgen íslendinga er þekkt og í reynd verður aldrei heildarsátt um stjórnarskrá því ef svo ætti að vera þarf að skrifa 320.000 útgáfur af henni svo hver og einn hafi stjórnarskrá sem honum líkar og sérstaklega fyrir SIG!

En uppákomur forseta og stjórnmálamanna þessa dagana eru rakin tækfærispólitík.

Formennirnir Bjarni og Sigmundur af flokkspólitískum ástæðum.

Forsetinn af því hann er með athyglissýki og er enn að reyna að endurheimta því sem hann tapaði vengna þjónustu sinnar við útrásarvíkinga. Í reynd er hann vanhæfur til að fjalla um eigið embætti, það heitir vanhæfi á stjórnsýslumáli.

Þjóðin hefur sagt sitt um helstu atriði stjórnarskrár. Þar kom fram mikill meirihlutavilji til breytinga.

Ég trúi ekki fyrr en ég tek á því að stjórnarskrárbreytingar þjóðarinnar séu í gíslingu tækiflærissina.


mbl.is Lúti „þjóðarviljanum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Eru hlutirnir ekki orðnir svo lítið skrýtnir þegar allir aðrir eru orðnir vittleysingar. Þjóðin svaraði KÖNNUN því má ekki gleyma...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 3.1.2013 kl. 08:16

2 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Manstu hvað voru mörg prósent þjóðarinnar? Ingibjörg.

Eyjólfur G Svavarsson, 4.1.2013 kl. 13:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818825

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband