Grjótkast úr torfkofa.

Í grein sinni segir Hjörleifur m.a.: „Allt frá stofnun Samfylkingarinnar fyrir síðustu aldamót hefur blasað við að þar er á ferðinni flokkur þar sem eitt meginmarkmið ræður för: Að koma Íslandi inn í Evrópusambandið. Þetta stefnumið tók Samfylkingin í arf frá Alþýðuflokknum og undir það beygðu sig þá ýmsir einstaklingar úr Alþýðubandalagi og fyrrverandi Kvennalista.“

________________

Afdalamennska Hjörleifs Guttormssonar er skemmtileg eða ekki. Þarna fer maður sem hefur nákvæmlega enga sýn á nútímann og nútímasamfélög.

Hann ræðst með skítkasti að fólki sem er á annrri skoðun en hann enda eru skoðaðnir hans margar hverjar aftan úr öldum og varla hægt að reikna með að margir séu eftir sem eru jafn forpokaðir.

Torfkofalýðræði Hjörleifs hefði passað ágætlega á fyrri hluta síðustu aldar þegar þjóðernishyggjan var ráðandi. En að svona sé borið á borð af vel menntuðum og vonandi gáfuðum manni segir okkur að það sé ekkert lögmál að fari saman gáfur og skynsemi.

 


mbl.is Utanríkisráðherra í hlutverki loddara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hreinn Sigurðsson

Þú ert málefnalegur að vanda. Hárnákvæm greining Hjörleifs veldur þér greinilega hugarangri :)

Hreinn Sigurðsson, 2.1.2013 kl. 19:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband