10.12.2012 | 18:29
Þarna grassera öfgaskoðanir og öfgamálflutningur.
Yfirlýsing Ásmundar kemur í kjölfar bloggfærslu Páls Vilhjálmssonar, framkvæmdastjóra Heimssýnar, sem lét þá skoðun sína í ljós á vefsvæði samtakanna að verkefnið væri að losna við Vinstri-græna af þingi vegna svika sem fólust í því að styðja ESB-umsókn.
______________________
Málflutningur sumra Heimssýnarmanna geta ekki talist neitt annað en öfgar og sleggjudómar.
Mér þykir nokkuð undarlegt að Ásmundur Einar sem fer oft offari í málflutningi skuli sjá ástæðu til að ræða þetta á þessum nótum.
Líklega eru öfgamennirnir farnir að skaða samtökin...enda ekki nema von miðað við efni og innhald sem gjarnan sést renna frá sumum þarna.
Ekki í nafni Heimssýnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jón Ingi. Stundum eru andstæðar skoðanir brennimerktar sem öfgaskoðanir, og stundum á óréttlátan hátt. Við þurfum öll að læra að hlusta á og skilja fólk sem er ólíkt okkur, og læra að sjá fleiri sjónarhorn en okkar eigin. Það gengur okkur misvel.
Það er hvorki eðlilegt né í lagi að Páll Vilhjálmsson tjái sig á þessum öfganótum, og reyni svo að gera aðra ábyrga fyrir sín skrif og skoðanir. Hann verður að sýna þann manndóm, að standa sjálfur undir því sem hann skrifar og meinar, með réttlátum rökum. Það eru sjúkir einstaklingar, sem kenna alltaf öllum öðrum en sjálfum sér, um allt sem mistekst. Og ásakar jafnvel aðra um sína eigin veikleika og siðferðisbresti.
Það er kannski kominn tími til að losna við Pál Vilhjálmsson og ESB-"friðarsinnan" Styrmi Gunnarsson úr Heimsýn? Það þarf víða að hreinsa til í spillingunni á Íslandi.
Valdapostular stjórnsýslu-spillingar fortíðarinnar virðast trúa því í blindni, að þeir hafi eignast Ísland með manni og mús, fyrir mörgum áratugum síðan. Þvílík sjúkleg siðblinda!
Það er árið 2012!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.12.2012 kl. 21:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.