29.11.2012 | 13:30
Dansi dansi dúkkan mín.
Það stóð nú bara nánast í greininni. Ég beið bara eftir því að hún birtist og þá sagði ég mig úr flokknum, segir Bjarni Harðarson, bóksali og fyrrverandi alþingismaður, aðspurður hvort hann hafi sagt sig úr Vinstrihreyfingunni - grænu framboði.
___________________
Sumir eru alltaf í fýlu og halda að þeir og þeirra skoðanir séu nafli alheimsins.
Hverjum er ekki sama þó svona menn flakki á milli flokka og skoðana.
Ekkert nýtt við það nema aukin áhugi fjölmiðla.
Bjarni farinn úr VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Áttu dúkku? Hvernig væri að fá sér kött.
josef asmundsson (IP-tala skráð) 29.11.2012 kl. 14:10
Ja...
Er ekki í þínum huga þín "ein"stefna, nafli alheimsins...
Það hefur allavega verið svo að sjá í greynum þínum á blogginu...
Þín einstefna sést best á því hvernig þú fylgir foringjanum í þínum flokk en ekki sjálfum þér. Þannig virka fjötrar þrældómsins.
Mikið líður mér vel að vera frjáls frá svoleiðis og mig grunar að Bjarni sé líka ánægður með frelsið.
Kveðja
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 29.11.2012 kl. 17:04
Bjarni er sko alls enginn fýlupoki og með líflegri og skemmtilegri samferðamönnum okkar, það vita allir sem hann þekkja, hvar sem þeir annars skipa sér í litrófi stjórnmálanna.
Bjarni gerir samferðafólki sínu lífið skemmtilegra og líflegra.
Bjarni er sannur hugssjónamaður og mannvinur, sem aðeins hefur farið fram á að sá stjórnmálaflokkur sem hann hefur stutt, standi við stefnu sína og haldi loforð sín í ESB málum.
Þið tækifærissinnarnir og ESB ofsatrúarmennirnir í Samfylkingunni skiljið náttúrlega ekkert í svona löguðu !
Gunnlaugur I., 29.11.2012 kl. 18:08
Bjarni hefur áður stokkið fyrir borð og talið hafa bjarga lífi sínu úr hremmingum. Mér finnst hann ætti að reyna að svamla aftur að síðu Þjóðarskútunnar og skríða aftur um borð.
Góðar stundir!
Guðjón Sigþór Jensson, 1.12.2012 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.