10.11.2012 | 23:48
Endurspeglar veika stöðu formannsins.
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mun leiða lista flokksins í Suðvesturkjördæmi. Bjarni hlaut 2.728 atkvæði af 5.070 eða 54%. Ragnheiður Ríkharðsdóttir verður í öðru sæti, Jón Gunnarsson í því þriðja, Vilhjálmur Bjarnason í fjórða sæti og Elín Hirst í því fimmta.
____________________
Ótrúlega veik staða formanns Sjálfstæðisflokksins. Rétt marði að ná 50% atkvæða í fyrsta sæti.
Endurspeglar þá veiku stöðu sem formaðurinn hefur í flokknum. Margir minnast þess hversu naumlega hann vann Hönnu Birnu og þessi úrslit bætast við þá slöku útkomu sem hinn umdeildi formaður flokksins hefur þessi misserin.
Í reynd eru innviðir Sjálfstæðisflokksins afar veikir þó hann sé að mælast þokkalega í könnunum að undanförnu. Nokkrir þungaviktarmenn hafa lýst þeirri skoðun að flokkurinn þurfi að hafa áhyggjur og ekki er hægt annað en taka undir með þeim.
Bjarni með 54% atkvæða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
,,Þetta jafngildir um 18% stuðningi, en 82% flokksmanna í kjördæminu sáu sér ekki fært að styðja Bjarna."
Segir þetta ekki allt sem segja þarf ?
JR (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 00:45
gær, 22:52 Árni Páll Árnason fékk tæplega 50% gildra atkvæða í 1. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í SV-kjördæmi.
casado (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 01:28
Mjög áhugavert er að Sjálfstæðisflokkurinn skreytir sig með hverjum kratanum á fætur öðrum. Skásti þingmaður flokksins, Ragnheiður Ríkharðsdóttir er af gamallri kratafjölskyldu af Akranesi og sama má segja um Vilhjálm. Faðir hans var krati og er einna þekktastur fyrir að vera einn mikilvægasti stuðningsmaður Kristjáns Eldjárns í forsetakosningunum 1968 þegar sá síðarnefndi vann yfirburðasigur.
Guðjón Sigþór Jensson, 14.11.2012 kl. 18:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.