Fjögurra ára minni SUS.

„Í fjárlagafrumvarpi næsta árs, sem kynnt var þann 11. september sl., er áfram gert ráð fyrir halla á rekstri ríkissjóðs. Ef fer sem horfir verður árið 2013 því sjötta árið í röð þar sem ríkið er rekið með tapi, með tilheyrandi kostnaði fyrir framtíðarskattgreiðendur. Allt stefnir í að samanlagður halli á rekstri ríkissjóðs á árunum 2008-2013 verður tæpir 600 milljarðar króna.

_________________________

Ég legg  til að stóru strákarnir og stelpurnar í Valhöll segi barnadeildinni hvað gerðist fyrir minni þeirra sem nær til 2008.

Halli ríkissjóðs varð til við hrunið og þeirra stefnu sem varð gjaldþrota árið 2008.

Ég geri ráð fyrir ef SUS er við sama heygarðshornið að tillögur þeirra gangi út á það sama og olli hruninu árið 2008.

Væri gaman að sjá þetta plagg barna og unglingadeildar Sjálfstæðisflokksins því það sem ég hef séð frá þeim fram að þessu er rakin íhalds og frjálshyggustefna sem þjóðin er örugglega búinn að fá nóg af næstu áratugina.


mbl.is SUS afhenti fjárlagatillögur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

Hvað hefur þú á móti hallalausum rekstri ríkissjóðs?

Sé það ekki afstaða þín, hvað hefur þú á móti hugmyndum SUS um hallalaus ríkisfjárlög?

Ertu kannski hlynntur hallalausum rekstri ríkissjóðs, en með aðrar hugmyndir en hugmyndir SUS? Hvaða hugmyndir?

Örlítið fleiri orð um afstöðu þína, en ekki bara afstöðu annarra sem þú ert á móti, væru vel þegin.

Geir Ágústsson, 6.11.2012 kl. 13:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband