Stóryrtur formaður - hefur hann umboð ?

Formaður Verkalýðsfélags Akraness, Vilhjálmur Birgisson, hefur tjáð framkvæmdastjóra Festa lífeyrissjóðs, Gylfa Jónassyni, að ef sjóðurinn taki þátt í hlutabréfaútboði Eimskips muni félagsmenn verkalýðsfélagsins jafnvel flytja sig yfir í annan lífeyrissjóð.,

_________________

Aðild að lífeyrissjóðum er mikilvægt mál.

Væntanlega hefur þessi ágæti formaður formlegt leyfi launamanna í félaginu til að tala svona.

Ef þetta er skot út í bláinn og hefur ekki verið samþykkt af félagsmönnum hans er hann í sóló sem hann hefur ekkert umboð til.

Reyndar er ég efnislega sammála honum og þegar hafa stórir sjóðir hætt við þátttöku.


mbl.is Hóta úrsögn úr lífeyrissjóði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann segir að ef til komi að Festa fjárfesti þá boði hann til fundar til að beina mönnum annað.  Verkalýðsforingi er kosinn af fólkinu og verður að geta tjáð sig án þess að þurfa til þess umboð í hvert einasta skipti.

Þú ert honum efnislega sammála og það er ég líka.  Hver er hvatningin fyrir lykilstjórnendur að gera meira úr fyrirtækinu en það er í dag ef þeir fá fyrirfram bónusa???  Væri ekki nær að lykilstjórnendur sem hafa trú á fyrirtækinu sem þeir eru að stýra kaupi á sömu forsendum og aðrir afþví að þeir vita hvert fyrirtækið er að fara og arðsemi þess verði góð??

Ég styð Vilhjálm Birgisson og hvet jafnframt fyrirtæki og starfsmenn þess sem eru í Lífeyrissjóðnum Festa að gefa út yfirlýsingar þess efnis að þau styðji hann einnig.

Kv,GMG

Gunnar Már (IP-tala skráð) 25.10.2012 kl. 10:25

2 identicon

Það er bara hið besta mál ef sporna á við þessari spillingu

Þarf að minna fólk á ða Samtök Atvinnulífsins eiga fulltrúa í stjornum lífeyrissjóðanna og varaformaður eins sjóðsins er háttsettur stjórnandi hjá Eimskip

Grímur (IP-tala skráð) 25.10.2012 kl. 10:40

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Væri ekki nær að snúa spurningunni að lífeyrissjóðum, hvort þeir hafi umboð til fjárfestinga af þess tagi?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.10.2012 kl. 11:01

4 Smámynd: Marteinn Unnar Heiðarsson

Nú er þetta ekki bara svipað og forseti ASÍ Gylfi Arnbjörns,hann hefur ekki umboð frá félagsmönnum til að draga þjóðina í ESB og ekki fá félagsmenn einusinni að kjósa sér forseta innan ASÍ............

Marteinn Unnar Heiðarsson, 25.10.2012 kl. 11:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband