Er ţetta ekki dálítiđ sovéskt ?

Ţór Saari, ţingmađur Hreyfingarinnar, hefur mćlti fyrir lagafrumvarpi á Alţingi í dag sem miđar ađ ţví ađ lögfesta reglu um hámarkslaun forsvarsmanna verkalýđsfélaga og hagsmunasamtaka launafólks, ţannig ađ ţau geti aldrei orđiđ hćrri en ţví sem nemur ţreföldum lágmarkskjörum umbjóđenda sinna.

_______________________

Vođa falleg hugsun en gengur gegn reglum um frjálst samfélag og frjálsan samningsrétt launamanna og félaga.

Alţingi á ekki ađ stjórna launamálum í ţjóđfélaginu, slíkt er hreinlega ekki rétti vettvangurinn til inngripa, sama hvađ ţađ er fallegt og hefur mikiđ áróđursgildi.

Átta mig ekki alveg á hvađa keilur Hreyfingin ćtlar sér ađ slá međ ţessum gjörningi.


mbl.is Vilja lögfesta reglu um hámarkslaun verkalýđsforkólfa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Nćst gćti mađur séđ lög frá Alţingi um hámarkslaun sjómanna, flugmanna og flugumferđarstjóra svo dćmi séu nefnd. Hreinlega furđulegt mál ef grannt er skođađ ađ setja svona fram.

Jón Ingi Cćsarsson, 24.10.2012 kl. 17:41

2 identicon

Er ţetta eitthvađ annađ en ţađ sem Grána gamla setti, ţegar enginn mátti hafa hćrri laun en hún?.

Varstu kanski búinn ađ gleyma ţví?

Ási (IP-tala skráđ) 24.10.2012 kl. 19:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 818143

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband