23.10.2012 | 17:10
Þeir ætla sér að hunsa þjóðarvilja.
Þá sögðu Gunnar Bragi og þingmenn bæði úr röðum sjálfstæðismanna og framsóknarmanna að líklega væri farsælla að gera breytingar á núgildandi stjórnarskrá lýðveldisins en koma á nýrri stjórnarskrá.
____________________
Flest bendir til þess að Framsóknar og Sjálfstæðismenn ætli að hliðara sér hjá að virða þjóðarviljann sem kom fram í þjóðaratkvæðinu síðastliðinn laugardag.
Það sér hver maður að slíkt atferli væru reginsvik við kjósendur á Íslandi.
Þingmenn þessara flokka telja sjálfsagt og eðlilegt að fara eigin leiðir og hunsa þá niðurstöðu og skilaboð sem þjóðin sendi svo ótvírætt á laugardaginn.
Eina ráðið til að koma í veg fyrir það er að þessir gömlu þreyttu íhaldsflokkar fái ekki umboð til stjórnar í næstu kosningum.
Virðingarleysi þeirra fyrir niðrstöðunni er sláandi og sorglegt.
![]() |
Farsælla að breyta núverandi stjórnarskrá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Slakaðu á góði, málið er bara ekki búið. Það á nefnilega eftir að kjósa um 108 atriði úr tillögum Jóhönnunefndarinnar.
Lýðræðiselskandi kratar vilja örugglega einhenda sér í það mál, þannig að þjóðin hafi lokaorðið á öllum stigum ferilsins.
Hilmar (IP-tala skráð) 23.10.2012 kl. 17:41
Það kallast ekki skýr þjóðarvilji þegar kjörsókn er innan við 50% í það minnsta fannst Heilagri Jóhönnu ekki um þjóðarvilja að ræða þegar Ices(L)ave var hafnað og þó var kjörsókn mun meiri þá.....................
Jóhann Elíasson, 23.10.2012 kl. 18:11
Tilfinningar Jógu orðnar að rökstuðningi FLokksmanna, nú held ég að tímabært sé að forðast netið sem heitan eldinn.
sr (IP-tala skráð) 23.10.2012 kl. 20:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.