18.10.2012 | 08:31
Sumir vilja ganga í björg.
Vilhjálmur Bjarnason, lektor og framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta býður sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi.
__________________
Undarlegt í ljósi alls þess sem hann hefur sagt frá hruni.
Vilhjálmur býður sig fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818826
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú langar mig að spyrja, hvað hefur hann sagt og hvers vegna er það undarlegt miðað við þessa tilkynningu?
Daníel Sigurður Eðvaldsson, 18.10.2012 kl. 09:25
Veldur framboð Vilhjálms titringi í Samfylkingunni?????
Tómas Ibsen Halldórsson, 18.10.2012 kl. 09:31
Verð nú að spyrja þess sama og Daniel.Og hvað ertu að meina með "ganga í björg".Á það kannski að vera ,ganga fyrir björg.
josef asmundsson (IP-tala skráð) 18.10.2012 kl. 09:34
Tja ... það eru tveir sterkir viðskipta/hagfræði menntaðir einstaklingar að bjóða sig fram í báðum stjórnarandstöðuflokkunum, Frosti fyrir Framsókn og Vilhjálmur fyrir Sjálfstæðisflokkinn. VG hafði nú Lilju en ákvað víst að útskúfa hana.
Daníel Sigurður Eðvaldsson, 18.10.2012 kl. 09:35
það eru þrír sterkir viðskipta/hagfræði menntaðir einstaklingar að bjóða sig fram í þremur af fjórum stjórnarandstöðuflokkum á þingi, Frosti fyrir Framsókn, Vilhjálmur fyrir Sjálfstæðisflokkinn... ... og Lilja fyrir Samstöðu.
Sko, ég lagaði þetta fyrir þig! :)
Guðmundur Ásgeirsson, 18.10.2012 kl. 11:04
hehe ... takk fyrir leiðréttinguna Guðmundur. Gleymdi mér aðeins þarna.
Daníel Sigurður Eðvaldsson, 18.10.2012 kl. 13:14
Titringi... nei..af hverju ?
Jón Ingi Cæsarsson, 19.10.2012 kl. 20:22
Guðmundur, Lilja sagði sig frá formannstöðu í Samstöðu, það er ekkert sem bendir til þess að hún bjóði sig endilega fram því hún endist stutt í þeim samtökum þar sem hún mætir til leiks.
Jón Ingi Cæsarsson, 19.10.2012 kl. 20:23
Vilhjálmur býr í Garðabæ, einu tryggasta vígi Sjálfstæðisflokksins þar sem mjög margir hátekjumenn búa. Þar er rekstur sveitarfélagsins mun léttari en t.d. í Reykjavík og öðrum barnmörgum sveitarfélögum með fremur tekjulága hópa. Vilhjálmur hyggst keppa við aðra Sjalla í kjördæminu og fá þá til að hugsa meira inn á miðjuna og jafnvel handan hennar. Villa þekki eg frá því við vorum bekkjarfélagar á 7. áratugnum og hefur alltaf vitað hvað hann vill. Takist Vilhjálmi áform sín, þá bætir Sjálfstæðisflokkurinn sig verulega í greindarvísitölunni sem ekki veitir af miðað við sem annar skólafélagi okkar Villa úr MH, Ragnar Önundarson ritaði grein í Mogga um tilverukreppu Sjálfstæðisflokksins á dögunum, kröftug gagnrýni gegn þrásetu braskara flokksins.
Þess má geta að faðir Villa, Bjarni Vilhjálmsson þjóðskjalavörður, fylgdi Alþýðuflokknum að málum og var einn mikilvægasti hvatningamaður Kristjáns Eldjárns að hann bauð sig fram gegn Gunnari Thoroddsen 1968 í frægum kosningum til embættis forseta.
Góðar stundir.
Guðjón Sigþór Jensson, 19.10.2012 kl. 22:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.