Sjálfstæðisflokkurinn í grímulausri hagmunagæslu.

„Ég hef að undanförnu orðið þess var að sumir stuðningsmenn tillagna stjórnlagaráðs telja að 111. gr. í tillögum ráðsins feli í sér „meiri vörn“ gagnvart fullveldisframsali en felst í núgildandi stjórnarskrá“, segir Birgir Ármannsson, alþingismaður, í grein í Morgunblaðinu í dag.

______________________

Satt að segja verður manni flökurt að hlusta á þingmenn Sjálfstæðisflokksins fara hamförum gegn breytingum á stjórnarskránni.

Grímulaus hagmunagæsla einkennir allan málflutning þingmannana.

Mér þætti ekkert að því að þeir beri lítilsháttar virðingu fyrir kjósendum og lýðræðinu og hagi málflutningi sínum með þeim hætti að sómi sé að.

Sjálfstæðisflokkurinn hefur allt tíð dregið lappirnar í stjórnarskrármálum og ganga þar erinda umbjóðenda sinna sem vilja halda óbreyttu ástandi, eingarhaldi á auðlindum og hafa gamla hreðjatak hagsmunaaflanna á þjóðinni.

Máflutningur Sjálfstæðisflokksins er til skammar og einkennist fyrst og fremst að fullkomnu virðingarleysi við kjósendur.


mbl.is Enn ein blekkingin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hreinn Sigurðsson

Sjálfstæðisflokkurinn er fyrst og fremst að vernda þann mikla meirihluta sem vil ekki aðild að ESB. En sem betur fer þá eru aðeins 191 dagur þangað til að lýðræðið kemur helferðarstjórninni frá.

Hreinn Sigurðsson, 17.10.2012 kl. 16:48

3 identicon

Augljóslega gera þeir sér grein fyrir að gríðarmikill meirihluti íslendinga mun segja "já" við fyrstu spurningunni á laugardaginn. Af því leiðir hin örvæntingarfulla áróðursherferð, sem stendur nú yfir af þeirra hálfu. Þeir gera sér enga grein fyrir að þar er svo langt gengið, að það gengur fram af öllu venjulegu fólki. Enn fleiri en ella munu því mæta á kjörstað og kjósa með nýrri stjórnarskrá.

E (IP-tala skráð) 17.10.2012 kl. 19:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 818825

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband