27.9.2012 | 16:49
Glćsilegur ferill og enn glćsilegri endasprettur.
Pólitík er langhlaup og ţar veltur á miklu ađ hafa úthald og ţrautseigju alla leiđ í mark ... og helst ađ spretta enn hrađar úr spori á lokametrunum, segir Jóhanna í bréfinu. Lokaspretturinn er hafinn, bćđi minn pólitíski endasprettur og endasprettur fyrstu meirihlutaríkisstjórnarinnar undir forystu okkar jafnađarmanna. Á mánuđunum fram ađ landsfundi og síđan fram ađ kosningum mun ég ađ sjálfsögđu gera mitt ýtrasta, í ţeim störfum sem ţiđ hafiđ faliđ mér, til ađ ná fram baráttumálum okkar jafnađarmanna og til ţess ađ tryggja ađ Samfylkingin verđi áfram forystuafl í íslenskum stjórnmálum.
______________________
Jóhanna Sigurđardóttir hefur stýrt ríkisstjórn síđustu ára í gegnum stórsjói og endurreisn eftir fall frjálshyggjunnar.
Barátta hennar alla tíđ í stjórnmálum hefur haft algjöra sérstöđu.
Aldrei lét hún deigan síga ţrátt fyrir sóđalega mykjudreif sumra stjórnarandstöđuţingmanna og stjórnarandstćđinga á ţessu kjörtímabil.
Ţess vegna er hún ađ skila nýju Íslandi í hendur arftaka sinna og sagan mun stilla henni upp međ okkar fremstu stjórnmálamönnum á lýđveldistímanum og ţótt lengra verđi leitađ.
Undir hennar stjórn og leiđsögn var Samfylkingin sá flokkur sem stóđ heill og öflugur ađ baki formanns síns.... sama hverju á dundi.
Jóhanna ćtlar ađ hćtta | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Jón Ingi Cæsarsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikiđ má ţjođfélagiđ vera ţakklátt ađ Jóhanna hverfur úr Stjórmálum,hún komst upp međ ađ svíkja alt sem hún lofađi.
Vilhjálmur Stefánsson, 27.9.2012 kl. 16:54
Sérhver er nú glćsileikinn. Ţađ getur ekki veriđ ađ ţér sé sjálfrátt.
Marteinn Sigurţór Arilíusson, 27.9.2012 kl. 17:02
Ó jú Marteinn honum Jón Inga er alvara, en mikiđ meigum viđ vera ţakklát fyrir ţessa ákvörđun hennar...
Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 27.9.2012 kl. 17:16
Frábćrt ađ losna viđ Jóhönnu verst er ţó ađ vita ađ aldurinn á hér hluta ađ máli ekki nokkur skapađanhlutur annar! Ég á ekki eftir ađ sakna ţessarar konu sem var nú á síđustu metrunum ekki í neinum tengslum viđ okkur almenning í landinu.
Sigurđur Haraldsson, 27.9.2012 kl. 17:44
Gaman ađ sjá hvađ minnimáttarkenndin stjórnar athugsemdapennum hér ...
Jón Ingi Cćsarsson, 27.9.2012 kl. 17:50
Aldrei lét hún deigan síga ţrátt fyrir sóđalega mykjudreif sumra stjórnarandstöđuţingmanna og stjórnarandstćđinga á ţessu kjörtímabil ( eins og segir í blogginu hér ađ ofan )
Jón Ingi Cćsarsson, 27.9.2012 kl. 17:51
Í ţessu sambandi mega menn muna ađ oflof er háđ.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.9.2012 kl. 17:56
Í svona sambandi ber ađ minnast ţess ađ samtíminn sér ekki hinn rétta raunveruleika fyrir dćgurrykinu sem blindar ţeim sýn sem ţjáđir eru blindu andstćđingsins.
Sagan mun dćma verk ţessarar stjórnar og forsćtisráđherra sem reist hefur viđ efnahag landins og endurheimt traust umheimsins eftir hruniđ mikla.
Sýn stjórnarandstćđinga er markleysan ein enda er sýn ţeirra lituđ dćmigerđum viđhorfum ţetta sem ţola ekki velgengni og árangur annarra.
Jón Ingi Cćsarsson, 27.9.2012 kl. 18:22
Jón Ingi, ţú ert greindargámur mikill!
Guđmundur Björn, 27.9.2012 kl. 20:19
Mikil er trú ţín Jón Ingi.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.9.2012 kl. 20:28
Ég velti ţví stundum alvarlega fyrir mér á hvađa lyfjum sumir fjórFLokksprelátar eru. Ţađ er einfaldlega móđgun viđ íslenska tungu ađ fullyrđa ađ "sagan mun stilla henni upp međ okkar fremstu stjórnmálamönnum á lýđveldistímanum og ţótt lengra verđi leitađ"(!)
Ţađ eina sem Jóhanna hefur afrekađ er ađ slá skjaldborg utan um 35 ára slímsetu á Alţingi.
Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 27.9.2012 kl. 21:51
Gleđitíđindi dagsins, takk Jóhanna, en mundu ađ hćtta ekki fyrr en eftir nćstu kosningar svo eftirbátur ţinn fái ekki ađ skína og skyggja á ţig, ţađ tryggir endalega auma kosningu ţín flokks í nćstu kosningum en styđur vel viđ egó ţitt. Ţessi ákörđun Jóhönnu lýsir henni vel, ađ hleypa ekki öđrum ađ, er einhver undarlegasta ákvörđun "stjórnmálaforgingja" sem nokkur hefur kynnst. Mundu svo Jóhanna ađ ţín verđur líkleg helst minnst fyrir fylgishrun flokks ţíns í vćntanlegum kosningum. Jóhanna er búin ađ afreka margt (ađ eigin mati) t.d. ađ hamast í marga mánuđi viđ ađ reyna ađ reka opinberan starfsmann án ţess ađ hann hafi nokkuđ brotiđ af sér í starfi. Sá heitir Valtýr og var ríkissaksónari. Allir eru auđvitađ búnir ađ gleyma ţessu en ţessi tilraun og heift Jóhönnu lýsir vel virđingu hennar fyrir lögum. Fariđ hefur fé betra. Ţegar saga Jóhönnu verđur skođuđ af sagnfrćđingum framtíđarinnar mun veikleiki hennar koma vel í ljós, heift og frekja ásamt skorti á dómgreind voru hennar helstu fylgifiskar. Klikkađi á ESB málinu, klikkađi á Icesave málinu, klikkađi á Stjórnarskrármálinu, klikkađi á málinu um skattlagningu á sjávarútveg og hvar á mađur ađ enda?
Örn Johnson ´43 (IP-tala skráđ) 27.9.2012 kl. 23:34
Hún Jóhanna náđi hćstum hćđum á ferlinum er hún gét viđ fótskör Hádegismóra og hélt til međ Náhirđinni hanns. Aftur fór hún hástökk er hún gekk viđ hliđ Harde í hrunstjórninni hanns. Síđan náđi hún ađ fara ţrístökk ef ekki bara fleitir enn kellingar í samstarfinu međ íţróttagaspinum fyrrverandi. Icesave, ESB, 4600 ný störf, ólöglegar mannaráđningar, ólöglegar kosningar.
Já hún Jómóa er ađ sönnu háloftamaskína sögunnar. hr. Briem.
Nú mun hún ganga um Hádegismóana, sem eru henni svo kćrir, međ öđrum náum stjórnmálanna.
Davíđ besta vininum sem hún lék svo illa. Ingibjörgu bestu vinkonunni sem hún sveik. Jóni Baldna sem bara sparkađi í grenjandi frekjuna og fleira af góđu samverkafólki sem gengiđ er til náa.
Móri (IP-tala skráđ) 28.9.2012 kl. 10:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.