Dómgreindarbrestur formannsins.

Í fréttatilkynningu sem ég var nauðbeygður að senda frá mér sl. mánudag gerði ég mér far um að leiðrétta rangan fréttaflutning af atburðum í Framsóknarflokknum um síðustu helgi. Ég sé mig, því miður, enn knúinn til að leiðrétta rangfærslur. Ég fer einnig fram á að framkvæmdastjóri flokksins íhugi alvarlega uppsögn sína. Ég ítreka að ég harma þá stöðu sem komin er upp í Framsóknarflokknum með ákvörðun Sigmundar Davíðs.

__________________

Framsóknarflokkurinn logar. Formaður flokksins hefur gert sig sekan um alvarlegan dómgreindarbrest og hefur kveikt ófriðarbál sem erfitt verður að slökkva.

Bæði hann og framkvæmarstjóri flokksins hafa hagað sér með þeim hætti að trúnaðarbresturinn við grasrótina í NA kjördæmi er algjör.

Mig undrar ekki að margir Framsóknarmenn efist stórlega um hæfileika formannsins Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.


mbl.is Framkvæmdastjóri íhugi uppsögn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óðinn Þórisson

Birki Jón sagði í stjórnmálaskýrningaþætti á INN á þrið.kvöld að Höskulur hafi vitað þetta.

Óðinn Þórisson, 27.9.2012 kl. 12:55

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Birkir varaformaður er hluti af valdakjarna flokksins og vinnur með honum.

Jón Ingi Cæsarsson, 27.9.2012 kl. 13:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 64
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 58
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband