Rifjaði upp atburðarás Kögunarmálsins.

Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í dag Teit Atlason af meiðyrðakröfu Gunnlaugs M. Sigmundssonar vegna ummæla sem Teitur viðhafði á bloggsíðu sinni fyrr á þessu ári vegna svokallaðs Kögunar-máls. Sameiginlegri kröfu Gunnlaugs og eiginkonu hans var hins vegar vísað frá dómi.

_______________________

Það ber að þakka Gunnlaugi fyrir að höfða þetta mál. Við það var rifjað upp mál sem var og er Framsóknarflokknum og öllum þeim sem að komu til skammar.

Gott að slík mál gleymist ekki og mætti að ósekju rifja upp fleiri sambærileg.

Til hamingju Teitur... réttlætið sigraði.


mbl.is Teitur Atlason sýknaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Við eigum ALDREI að láta braskarana þagga niður í okkur!

Guðjón Sigþór Jensson, 19.9.2012 kl. 12:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband