18.9.2012 | 16:40
Hroki og stærilæti fellir frambjóðanda.
Öll spjót standa nú á Mitt Romney, forsetaframbjóðanda Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum. Í gær kallaði hann hálfa bandarísku þjóðina velferðarþega og í dag sagði hann á fjáröflunarsamkomu að Palestínumenn hefðu engan áhuga á að semja frið við Ísraela.
________________
Síðustu viku hefur sést í könnunum vestra að Obama var að taka afgerandi forustu enda veikleikar Romneys að verða augljósari.
En með þessu má gefa sér að þessi hrokafulli ríkisbubbi hafi skotið undan sér endanlega.
Þetta er skíttapað hjá hægri öflunum enda fellur teboðsstíllinn ekki í kramið hjá almenningi í Bandaríkjunum.
Enn vekja ummæli Romneys reiði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.