13.9.2012 | 17:54
Lykill að breytingum er fjarvera Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur boðað.
- Skattalækkanir á hátekjufólk.
- Óbreytta stjórnarskrá.
- Falla frá auðlindagjaldi.
- Tryggja vald LÍÚ á kvóta og auðlind.
- Óbreytt landbúnaðarkerfi.
- Íslenska krónu í óbreyttri mynd.
- Sömu peningastefnu og var í valdatíð þeirra.
- Óræð eða engin stefna í utanríkismálum.
Það er því sjálfgefið að Sjálfstæðisflokkurinn á ekkert erindi í valdastól því þá breytist ekkert.
Það er ekki út í bláinn að þessi flokkur hafi sparinafnið " íhaldið "
Segir stjórnarflokkana horfa til Framsóknar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og ekki má gleyma „blessaðri“ einkavæðingunni sem reyndist vera greiðasta leiðin til glötunnar.
Guðjón Sigþór Jensson, 13.9.2012 kl. 18:01
Það er ekki út í bláinn og af ástæðulausu að núverandi Ríkisstjórn er að falli komin og meirihluti Þjóðarinnar farin að bíða eftir kosningu...
Að ætla að þjóðin sé búinn að gleyma lygum þeim og svikum sem núverandi Ríkisstjórn beitti til að koma sér til valda er fyrra og spurningin frekar hvort VG þurrkist ekki út og spurningin hvort Samfylkingin nái að hanga saman á þessu ESB fylgi sínu...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 13.9.2012 kl. 18:18
Það er gott að þú Jón Ingi ert sáttur við árangur þessarar svokölluðu ríkisstjórnar þinnar.Það hafa aldrei fleiri þurft að leita mataraðstoðar en einmitt í dag, meira að segja Gylfi Arnbjörnson er ósáttur.Skítalyktin af ykkur svokölluðu jafnaðarmönnum leggur um allt land.Og þar sem ég veit að þið kunnið ekki að skammast ykkar ætla ég ekki að fara fram á að þið gerið það.
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 13.9.2012 kl. 18:42
Og ekki má gleyma því að velferðar ráðherrann jafnaðarmaðurinn sjálfur mútaði Birni Zoega með 500 þúsund króna launahækkun á mánuði svo að hann myndi nú hætta að grenja um niður skurð á sjúkrahúsum.Allt að hætti ykkar jafnaðarmanna.
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 13.9.2012 kl. 20:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.