Þreytandi afsagnakjaftæði.

Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir á vefsvæði sínu að fjölmiðlar hafi ekki áttað sig á stóru fréttinni í málinu, þrátt fyrir að Björn Valur hafi vart getað sett það skýrar fram.

„Tveir ráðherrar í þessari stjórn hafa verið dæmdir af dómstólum fyrir að fara ekki að lögum. Svandís Svavarsdóttir og Jóhanna Sigurðardóttir.

_________________________

Enn er mætt í fjölmiðla og krafist afsagar einhvers. Þetta var orðið nokkuð algengt en núna eru kröfur uppi 7 - 12 sinnum í viku að meðaltali að einhver segi af sér fyrir eitthvað.

Satt að segja er þetta að verða þreytandi því allir vita að á Íslandi segja menn ekki af sér, hvort heldur er fyrir að brjóta öll lögmál siðgæðis við peningaplokk og neita að upplýsa um það, eða brjóta jafnréttislög sem 8 ráðherrar hafa víst gert á síðustu árum.

Satt að segja er þetta orði að innhaldslausum frasa sem enginn hlustar á...og því væri bara gott að fá að vera laus við að heyra svona orðagjálfur sem enginn tekur mark á eða fer eftir hvort sem er.


mbl.is „Fer fram á afsögn Svandísar og Jóhönnu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skúli Víkingsson

Innblásnar ræður Jóhönnu frá því fyrir nokkrum árum voru þreytandi afsagnakjaftæði og innantómir frasar. Þá höfum við það!

Skúli Víkingsson, 4.9.2012 kl. 00:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 818108

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband