2.9.2012 | 19:12
Með ESB á heilanum.
Þingmaður Framsóknarflokksins segir að nú sé fundið að því að þjóðkirkjan opni upplýsingavef um þjóðaratkvæðagreiðsluna um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá en sömu aðilar hafi hins vegar ekki gert neinar athugasemdir við það að Evrópusambandið opnaði upplýsingaskrifstofu um Evrópumálin hér á landi og vísar þar til Evrópustofu sem opnaði í byrjun ársins.
_______________
Nú er verið að ræða þjóðaratkvæði um tillögur varðandi nýja stjórnarskrá. Eitthvað eru mismunandi skoðanir á nálgun kirkjunnar að þeirri atkvæðagreiðslu og sumir hafa fundið að því að kirkjan grípi til upplýsingagjafar. Að mínu mati ekkert að því.
En það er kátbroslegt að fylgjast með hinum þröng og afturhaldssama þingmanni Framsóknarflokksins, áður Vinstri grænna.
Meira að segja hér tekst honum að draga ESB og ESB ferlið inn í mál, alsendist óskyld. Sennilega verður það ekki skilgreint með öðru en þingmaðurinn sé með ESB á heilanum og það er örugglega ekki léttbært.
Satt að segja vorkenni ég háttvirtum þingmanni dálítið, flest ef ekki öll viðmið hans í lífinu eru sennilega miðuð við ESB og þá umræðu sem um það mál fer.
Næst mun hann væntalega draga ESB inn í umræðu um dræma krækiberjasprettu á Norðurlandi.
Þjóðkirkjan ekki við sama borð og ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarf þessi alþingismaður ekki bara að draga athygli frá eigin aumingjaskap í búskap ?
Þá er gott að búa til athygli á sjálfum sér !
En hvað hefur þessi einstaklingur unnið sér til frægðar með setu á alþingi ?
Jú, svikið eigin kjósendur !
JR (IP-tala skráð) 2.9.2012 kl. 19:23
Ef einhver er með eitthvað á heilanum, þá er það sá sem er með þann þingmann á heilanum, sem mest og best berst fyrir hagsmunum Landsbyggðarinnar og landsins alls, með því að vara við ESB.Sá þingmaður er Ásmundur Einar Daðason.Samfylkingarráðið, sem kallaði sig Stjórnlagaráð, og gengur vægast sagt með stórmenskubrjálæði, er ekkert annað en útibú Samfylkingarinnar og ESB.
Sigurgeir Jónsson, 2.9.2012 kl. 20:17
Heilanum???????
Bergur (IP-tala skráð) 2.9.2012 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.