25.7.2012 | 13:24
Upplýsingaskyldan er sveitarfélaganna.
Varðandi Nubo get ég lítið annað sagt en að það sé ágætt ef að menn ætli að tjá sig um þessi mál að menn kynni sér þau. Við höfum boðið Ögmundi að koma og kynna sér það sem við erum að bögglast, sagði Bergur Elías Ágústsson.
En það er alveg skýrt af hálfu sveitarfélaganna að við tökum ekki áhættu og erum ekki áhættusækin í slíkum verkefnum, sagði Bergur Elías þegar hann var spurður hvort tryggt væri í samningum við Huang Nubo að það kæmi erlent fjármagn inn í landið vegna framkvæmda á Grímsstöðum á Fjöllum.
_____________
Merkileg nálgun hjá Bergi. Auðvitað er það þeirra að kynna hvað þeir eru að gera og hvaða augum þeir sjá framhaldið til lengri tíma.
Auðvitað á það ekki að vera okkar sem standa utanvið að ganga á eftir upplýsingum eða toga þær út með töngum. Það væri ekkert annað en heilbrigð skynsemi að veita upplýsingar til að draga úr spekúleringum sem kannski eiga ekki við rök að styðjast.
En það hefur sveitarstjórn N-Þing ekki dottið í hug.
Þetta lýsir auðvitað hluta af þeirri blindu sem virðist þjá sveitarstjórnarmenn á svæðinu.
Buðu Ögmundi að kynna sér málin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú er ég algjörlega sammála þér Jón Ingi.
Stefán Stefánsson, 25.7.2012 kl. 14:20
Málið er enn í samningaferli og það er búið að bjóða Ögmundi að kynna sér það en hann sér ekki ástæðu til að þyggja slíka kynningu, heldur kýs hann að mynda sér skoðun með fórdóma í veganesti.
"...skilyrði af okkar hálfu sem þarf að uppfylla og hvort það verður kemur í ljós..." segir Bergur. Að sjálfsögðu munu sveitarfélögin kynna málið þegar niðurstaða liggur fyrir. Býstu við öðru?
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.7.2012 kl. 14:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.