Draumalandið rís.

Bergur bendir á að líkt og mörg önnur sveitarfélög á landinu þá hafi Norðurþing byggt afkomu sína á landbúnaði og sjávarútvegi í gegnum tíðina. Í dag vilji menn stuðla að auknum fjölbreytileika.

„Við settum fókusinn á tvennt: fjárfestingar í ferðamannaiðnaði og í orku. Að þessu höfum við unnið ötullega núna í allmörg ár og við erum að vona að það skili okkur einhverjum árangri,“ segir Bergur að lokum.

____________

Draumalandi rís..  Golfvöllur, fimm stjörnu hótel, hestabúrgarður, ferðamannaparadís.

Allt þetta í 500 metra hæð á Norður Íslandi, rétt við öræfin á hálendi Íslands.

Það er gott að vera trúgjarn og hafa byggingarleyfi á skýjaborgir.


mbl.is Komnir á lokastig með Grímsstaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikta E

Jón Ingi - Nú er ég þér sammála - Aðeins til viðbótar því sem kemur fram hjá þér - fjármál sveitafélaga eru opinber fjármál og það spyr enginn neins og enginn segir neitt ? - Þegar skrímslið afhjúpast klæðlaust - hver situr þá uppi með skellinn ? - Hvernig fór með "íslensku" lakkrísverksmiðjuna í Kína? - Er þöggun á fjölmiðlunum á Grímstaða-fárið ? - Erum við ennþá í 2007 ?

Benedikta E, 17.7.2012 kl. 12:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 818222

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband