17.7.2012 | 11:38
Draumalandið rís.
Bergur bendir á að líkt og mörg önnur sveitarfélög á landinu þá hafi Norðurþing byggt afkomu sína á landbúnaði og sjávarútvegi í gegnum tíðina. Í dag vilji menn stuðla að auknum fjölbreytileika.
Við settum fókusinn á tvennt: fjárfestingar í ferðamannaiðnaði og í orku. Að þessu höfum við unnið ötullega núna í allmörg ár og við erum að vona að það skili okkur einhverjum árangri, segir Bergur að lokum.
____________
Draumalandi rís.. Golfvöllur, fimm stjörnu hótel, hestabúrgarður, ferðamannaparadís.
Allt þetta í 500 metra hæð á Norður Íslandi, rétt við öræfin á hálendi Íslands.
Það er gott að vera trúgjarn og hafa byggingarleyfi á skýjaborgir.
Komnir á lokastig með Grímsstaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jón Ingi - Nú er ég þér sammála - Aðeins til viðbótar því sem kemur fram hjá þér - fjármál sveitafélaga eru opinber fjármál og það spyr enginn neins og enginn segir neitt ? - Þegar skrímslið afhjúpast klæðlaust - hver situr þá uppi með skellinn ? - Hvernig fór með "íslensku" lakkrísverksmiðjuna í Kína? - Er þöggun á fjölmiðlunum á Grímstaða-fárið ? - Erum við ennþá í 2007 ?
Benedikta E, 17.7.2012 kl. 12:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.