Íslenskir dómstólar fá á kjaftinn.

Blađamennirnir Björk Eiđsdóttir og Erla Hlynsdóttir unnu báđar mál sín fyrir Mannréttindadómstól Evrópu gegn íslenska ríkinu en dómur var kveđinn upp í málum ţeirra í morgun. Er íslenska ríkinu gert ađ greiđa ţeim báđum bćtur.

____________

Ţví hefur löngum veriđ haldiđ fram ađ dómstólar á Íslandi séu hlutdrćgir, standi međ ţeim sem meira megi sín en lítilmagninn, einstaklingarnir eigi litla möguleika í báráttunni viđ fjármálaöflin og ráđandi stéttir.

Ţetta mál gefur dómstólum á Íslandi á kjaftinn. Ţeir dćma í máli og línan sem dregin er byggir á ađ hér sé ţöggun í ţágu ţeirra sem eiga fjármagn og fyrirtćki.

Hér er ţađ stađfest ađ dómstólar á Íslandi lenda inni á mjög svo vafasamri braut ađ dćma međ skertu tjáningarfrelsi.

Ţađ er umhugsunarefni ţví hér á landi hefur viđgengist ţöggun á flestum stigum ţjóđfélagsins og gott er ađ ţví sé ađ linna.

Síđasta dćmi er ósmekkleg tilraun fyrrum ráđherra Framsóknarflokksins ađ reyna, í anda ţeirrar gömlu hefđar, ađ heimta ađ biskup ţaggi niđur í óţćgilegri umrćđu og banni starfsmönnum sínum ađ tjá sig.

Hann fór heim međ öngulinn í rassinum eftir ţá tilraun.


mbl.is Unnu mál gegn ríkinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Leitstu á, ađ Guđni talađi viđ biskup sem ţöggun ?

Ummćli Davíđs voru honum og vinnuveitanda hans til skammar....

Hvernig sem á ţađ er litiđ.

Birgir Gudjonsson (IP-tala skráđ) 10.7.2012 kl. 09:32

2 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Fyrst táningafrelsi ţessara kvenna er svona vel variđ, ţá hafa ţćr enga afsökun fyrir ađ fjalla ekki um ţađ í fjölmiđlum, hvernig rannsóknir á dauđa barna og unglinga, sem ţvćlst hafa inn á fíkniefnabrautina, er hundsuđ af lögregluyfirvöldum.

Ef réttlćtiskennd ţessara fjölmiđla-kvenna pólitísku fjölmiđlanna á Íslandi, nćr ekki til kerfis-svikinna barna og unglinga, sem engan vegin geta variđ sig sjálf fyrir glćpakerfinu, ţá er ekki mikiđ ađ marka ţessi pólitísku "mannréttindi" frá ţessum konum og Evrópudómsstól mannréttinda.

Ég fć kuldahroll af ađ sjá myndina af ţessu Evrópska bákni pólitíkurinnar, sem á ekkert skylt viđ réttlćti.

Íslenskir dómsstólar eru af sömu spillingarsortinni og sá Evrópski, sem kenndur er viđ mannréttindi, á međan mannréttindi eru ţverbrotin á almenningi í Evrópu.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 10.7.2012 kl. 09:48

3 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

... tjáningarfrelsi, átti ţetta ađ vera... 

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 10.7.2012 kl. 10:25

4 Smámynd: Jón Kristján Ţorvarđarson

Helgasti réttur sérhvers manns er málfrelsiđ. Og um málfrelsiđ ber ađ standa vörđ.Refsiglađir dómstólar á Íslandi fengu nú réttláta og tímabćra hirtingu. Vonandi blćs ţessi dómur lífi í kulnandi glćđur málfrelsis hér á landi á ţann hátt ađ tyftunarglađir menn hćtti ađ kveinka sér frammi fyrir dómstólum.

Jón Kristján Ţorvarđarson, 10.7.2012 kl. 10:53

5 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Birgir..já ţetta var tilraun viđkvćms fyrrum stjórnmálamanns til ađ láta vinnuveitanda ţagga niđur í persónulegum skrifum starfsmanns međ ţvingun í gegnum vinnuna. Slíkt sýnir anga af ţví sem hér hefur viđgengist í áratugi, fólki hótađ međ atvinnumissi spili ţađ ekki " rétt ". Biskup tók á ţessu á nútímalegan hátt. 

Ţetta hefur nákvćmlega ekkert međ ţađ sem Davíđ Ţór skrifađi, á ţví hefur hver sína skođun.

Jón Ingi Cćsarsson, 10.7.2012 kl. 11:04

6 identicon

Anna, mér finnst reglulega veriđ ađ fjalla um málefni barna sem hafa lent í dópi og látist, var ekki t.d. Jóhannes Kristjánsson ađ ţví í Kastljósinu fyrir ekki svo löngu síđan?

Skúli (IP-tala skráđ) 10.7.2012 kl. 12:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband