Torfkofa-socialismi.

Stjórn Svæðisfélags VG í Skagafirði harmar framgöngu þingmanna og ráðherra Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, sem flestir greiddu atkvæði með svokölluðum IPA styrkjum, þrátt fyrir samþykktir flokksins um að ekki verði tekið við styrkjum til aðlögunar að ESB, samkvæmt fréttatilkynningu sem stjórnin hefur sent til fjölmiðla.

_______________

Viðhorf sem þetta lýsir bæði heimóttarskap og skammsýni.

Að hafna framlögum sem hjálpa landi og þjóð í ýmsum málaflokkum er annað hvort mikill misskilnigur eða þröngsýni á anda 18. aldar Íslands.

VG liðar í NV kjördæmi hafa stimplað sig inn sem þröngsýnustu stjórnmálaspekúlantar þessa lands.

Þeir hafa alið af sér þingmenn eins og Ásmund Einar Daðason og Jón Bjarnason sem eru fremstir meðal jafningja í einangrunarstefnu, Íslandi allt - Bjartur í Sumarhúsum. Ásmundur Einar fór að vísu í Framsókn og fann þarf fyrir nokkra á sömu línu.

En sem betur fer var meirihluti Alþingis skilningsmeiri á þarfir landsins og alþjóða samvinnu. 


mbl.is Harma framgöngu eigin þingmanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvenar ætlið þið kratar að viðurkenna ósigur ykkar og hætta þessu fjárans bulli! Ég fullyrði það hér og nú að Ísland mun aldrei ég endurtek aldrei ganga í Evrópusambandið.

Örn Ægir (IP-tala skráð) 20.6.2012 kl. 15:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband