Bændasamtökin rétthæst í náttúru Íslands ?

„Ein af þeim breytingum sem orðið hafa í umhverfi okkar er veruleg fjölgun á fuglum sem gera sig heimakomna í ræktarlöndum. Ágangur álfta, gæsa og helsingja á tún og akra veldur bændum milljónatjóni á hverju ári“, segir Haraldur Benediktsson, formaður bændasamtakanna í grein í Morgunblaðinu í dag.

_____________________

Búskapur er eitthvað sem þarf að vera í sátt við náttúruna. Fuglar himins setjast á tún bænda, hvað vill formaður Bændasamtakana gera í því ?

Ef að líkum lætur telur hann að bændasamtökin séu þau rétthæstu og þess vegna beri að aðlaga náttúruna að hagsmunum bænda.

Hvor það þýðir að hann vill grípa til fjöldaútrýmingar veit ég ekki og á eftir að koma í ljós.

Bændur við Breiðarfjörð, einhverjir þeirra í það minnsta, telja það rétt sinn að drepa og steypa undan örnum. Maður áttar sig ekki á hvað sú skoðun er útbreidd.

En þegar formaður Bændasamtakanna byrjar að tala á þessum nótum er líklegt að búi fiskur undir steini.

Bíðum og sjáum til.


mbl.is Haraldur Benediktsson: Ágangur á ræktarlönd bænda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ráðsi

Það sem vantar inn í þessa umræðu að fjölgun fugla er vegna aukins fæðuframboðs, þ.e með aukinni ræktun fjölgar fugli. Ef ekki væru nýræktir og kornakrar væri ekki þetta vandamál. svo segja menn að gæsir séu villibráð!! étur bara af túnum sem fá fullan skamt af tilbúnum áburði,,

Ráðsi, 25.5.2012 kl. 11:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband