23.5.2012 | 12:27
Vill svíkja þjóðina um þjóðaratkvæði.
Í Morgunblaðinu í dag var rætt við Ögmund Jónasson, innanríkisráðherra, en þar segist hann ekki styðja tillögu Vigdísar Hauksdóttur þess efnis að samhliða þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs verði þjóðin spurð hvort stöðva eigi aðildarviðræður við Evrópusambandið.
__________________
Það eru skiptar skoðanir um aðild Íslands að ESB.
Eðlilegt að svo sé en það liggur fyrir að slíkt verði ákveðið af þjóðinni í þjóðaratkvæði um fullbúinn samning.
En sumir þingmenn vilja svíkja þjóðina um að fá að velja framtíð sína sjálf og vilja færa þessar ákvörðun inn í þröngan þingmannahóp á Alþingi.
Lítilmótleg aðgerð og þingmönnum sem það styðja til skammar.
Vonsvikin með orð Ögmundar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.