22.5.2012 | 06:51
Eigin hagsmunir - ekki þjóðarinnar.
Stjórn Samstöðu, flokks lýðræðis og velferðar, krefst þess að ríkisstjórnin víki hið fyrsta og boðað verði til kosninga. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem stjórn flokksins sendi fjölmiðlum í gærkvöld.
______________
Eðlilega vill Samstaða kosningar núna en ekki eftir eitt ár. Fylgi þeirra frá stofnun hefur verið í frjálsu falli enda eru þessi samtök afar ótrúverðugt stjórnmálaafl, stofnað í kringum einn núverandi Alþingismann sem vill halda jobbinu sínu.
Samstaða mældist í fyrstu með yfir 20% fylgi en er nú komin niður og vafasamt að þessi samtök eigi nokkuð fylgi þegar upp verður staðið enda byrjunin ekki gæfuleg.
En að Samstaða kalli hátt eftir kosningum núna er fyrst of fremst fyrir eigin hag í þeirri von að fylgið verði ekki allt horfið.
Það er eigin hagur en ekki þjóðarinnar sem þar ræður, sami drifkraftur og drífur málþóf íhaldsflokkanna.
Samstaða krefst kosninga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þannig hún var með sama fylgi og ríkisstjórnin bara ekki fyrir svo löngu? Hvernig eru ekki hagsmunir þjóðarinnar að koma ríkisstjórninni frá? Þó þessi flokkur vilji hana frá þá þýðir það ekki að ég myndi kjósa flokkinn, en burt skal ríkisstjórnin fara.
Viktor Alex (IP-tala skráð) 22.5.2012 kl. 09:54
Þessi ríkisstjórn gætir eiginhagsmuna ESB en ekki þjóðarinnar.
Ef einhverjum finnst það í lagi, þá segir það mest um viðkomandi.
ESB er ekki að gæta hagsmuna þeirra sem minnst mega sín, hvorki á Íslandi né annarsstaðar í Evrópu. Svo mikið er sannleiks-upplýstu fólki víða í Evrópu orðið ljóst, og því miður er það satt, en ekki áróður.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 22.5.2012 kl. 12:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.