27.4.2012 | 22:08
Í hvaða rugli er L-listinn ?
Bókun skipulagsnefndar.
Þann 2. október s.l. var aðildarsveitarfélögum svæðisskipulagsins send til umsagnar, með vísan til 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, lýsing á skipulagsverkefninu "Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2011-2023" ásamt fylgiriti þar sem gerð var grein fyrir helstu forsendum væntanlegrar skipulagstillögu. Þrjú sveitarfélög gerðu athugasemdir við nokkra þætti lýsingarinnar. Tekið hefur verið tillit til hluta þeirra í meðfylgjandi gögnum og gerð er grein fyrir afgreiðslu þeirra efnisþátta sem ekki þótti ástæða til að færa inn í væntanlega skipulagstillögu.
Samvinnunefndin óskar eftir athugasemdum við meðfylgjandi gögn.
Samvinnunefndin óskar eftir athugasemdum við meðfylgjandi gögn.
Skipulagsnefnd telur nauðsynlegt að kafli um sorpmál verði endurskoðaður og að í lýsingunni komi fram stefna um hvernig sorpmálum verði háttað á svæðinu til lengri tíma litið og að gerðar verði tillögur um urðunarstað og meðhöndlun úrgangs í svæðisskipulaginu.
Skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að skipulagslýsingin verði samþykkt þannig breytt í samræmi við 1. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Áheyrnarfulltrúar B-lista, D-lista og S-lista óska bókað: Við leggjum til að afgreiðslu málsins verði frestað, það unnið betur og m.a. tekið tillit til athugasemda skipulagsstjóra.
_______________
Það tók tvo áratugi að lenda úrgangsmálum við Eyjafjörð. Uppleggið var jarðgerð og endurvinnsla og urðunarstaður yrði ekki á Eyjafjarðarsvæðinu enda hafði staðið yfir leit að svæði fyrir slíkt án árangurs mjög lengi.
Nú er sem vakni upp draugar fortíðar og L-listinn byrjar að tala um urðunarstað á svæðinu.
Á þessu má glögglega sjá að fulltrúar listans hafa ekki græna glóru um hvað hefur gengið á í þessum málaflokki frá því löngu fyrir aldamót og loksins tókst að koma þessum málum í farsælan farveg.
Nú vill L-listinn snúa klukkunni til baka og hefja á ný endalausar deilur um þessi mál og svæðinu og setja vinnu við gerð svæðisskipulags í uppnám til lengri tíma.
Furðuleg vinnubrögð og bera þekkingarleysi sorglegt vitni.
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.