Pólitísk spilling í anda gamla Íslands.

Fram kemur í fréttinni að Jón og þáverandi aðstoðarmaður hans hafi ítrekað haft samband við Arion banka þegar unnið var að sölu svínabúanna meðal annars með þau skilaboð að búin yrðu ekki seld nema fyrst yrði rætt við ráðherrann.

Rætt er við tvo starfsmenn Arion banka sem staðfesta umrædd afskipti af sölunni og að fram hafi komið að Jón væri mjög mótfallinn því að svínabúin yrði seld til Stjörnugríss. Í samtalið við blaðið staðfestir Jón að ráðuneyti hans hafi haft samband við bankann vegna málsins.

Þetta er leitt að sjá.

Hér sjáum við anga af gamla Íslandi, pólitísk spilling og fyrirgreiðsla.


mbl.is Reyndi að stöðva sölu svínabúa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 818229

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 41
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband