27.3.2012 | 23:34
Að leita sér aðstoðar.
í fyrirspurn sinni til mennta- og menningarmálaráðherra í dag, spurði Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, um samskipti RÚV við Evrópusambandið. Ásmundur spyr þar hvort stjórn RÚV, hafi mótað reglur um samskipti RÚV við Evrópusambandið og stofnanir á þess vegum.
Að sjá samsæri í öllum hornum er erfitt.
Ef þannig væri komið fyrir mér mundi ég leita mér aðstoðar..
Spyr um samskipti RÚV við ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jón Ingi. Á maður virkilega að trúa því að þú sjáir ekki hvað er að gerast á Íslandi? Það væri rétt af þér að leita hjálpar við sannleiks-heildarmyndar-sjóndepurð.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 28.3.2012 kl. 00:01
Anna, skýrðu endilega sannleiks og heildarmyndina fyrir okkur blindum og fáfróðum..
Ég bíð spenntur..
hilmar jónsson, 28.3.2012 kl. 00:13
Ætli hann meni DDRUV:
Helga Kristjánsdóttir, 28.3.2012 kl. 01:35
Leitaðu þér þá hjálpar sem fyrst ekki veitir af.
Hreinn Sigurðsson, 28.3.2012 kl. 02:06
Andstaðan gegn EBE er m.a. vegna þess að þeir aðilar sem eru andstæðingar EBE vilja EKKI aukinn rétt borgara og vilja EKKI meiri vernd umhverfis. Þeir vilja EKKI auka lýðræði og þeir vilja EKKI að umsóknarferli um mengandi starfsemi sæti reglum EBE heldur sé einkamál Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks!
Öll umtalsverð mengandi starfsemi innan EBE þarf t.d. að kaupa mengunarkvóta sem hefur verið veittur ókeypis af Framsókn og Sjöllum! Er það eðlilegt?
Guðjón Sigþór Jensson, 28.3.2012 kl. 12:13
Hilmar. Staðreyndir um hvernig RÚV spilar með spillingarklíkunni, og hefur alla tíð gert, er flestum kunnugt um. Þar er rekin áróður fyrir EES-ESB, á mjög ólýðræðislegan hátt.
Það fer minna fyrir fræðslu um hvernig EES-ESB lofar öllu fögru, og setur svo reglur í stjórnsýslunni sem stríða gegn þessum loforðum. Raunveruleikinn í þessu bandalagi snýst um að lækka laun fólks á gólfinu, sem þrælar nú þegar fyrir lúsarlaunum. Og það er ekkert leyndarmál, að Seðlabankastjórn þessa "jafnréttis"-sambands stefnir að því að hækka eftirlauna-aldur í 80 ár.
Ég styð ekki spillingaröflin á Íslandi, þótt ég sé að segja frá þessu, og það væri gott ef einhverjir gætu skilið það.
Allir flokksformenn eru með í ráðsmennskunni, meðvitað eða ómeðvitað, og ljúga svo til hægri og vinstri, án þess að hafa siðferðislega heilsu til að skilja níðingsverkin sem þeir eru að framkvæma. Þeir veljast skipulega til formanns-stólanna, sem hægt er að nota til þessara blekkingarverka.
Yfirmenn í ESB-stjórnarráðinu eru ekki hlynntir jafnrétti og réttlæti í raun.
Ég gæti talað í heilan dag um hvernig verið er að svíkja og blekkja alþýðu þjóðanna, með klækjabrögðum og langtímamarkmiðum, sem stjórnarliðinu og alþýðunni er ekki sagt frá. Ég geri mitt besta til að segja frá því sem ég veit, því það er samfélagsleg skylda að þegja ekki yfir því misjafna sem maður hefur komist að annarsstaðar en á Íslandi.
Það væri fróðlegt að heyra frá þér hvað þú hefur heyrt um þessi mikilvægu atriði sem ég nefni hér, sem eru bara dropi í hafi ólýðræðislega alræðisins í AGS-EES-ESB, sem svífst einskis í þágu fjórfrelsis-ræningjabankanna.
Ég vil alþýðu ESB og annarsstaðar í heiminum ekki svo slæmt, að samþykkja svona bankaráns-níðingsverk og ófrelsi, sem kallað er fjór-"frelsi".
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 30.3.2012 kl. 16:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.