26.3.2012 | 21:06
Utan þjónustuvæðis ? Hringið aftur síðar.
Lilja Mósesdóttir alþingismaður segir að Már Guðmundsson seðlabankastjóri hafi tekið undir það sjónarmið á fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í morgun að þjóðin byggi við gervilífskjör sem skerða yrði til að auka afgang á viðskiptum við útlönd.
Lilja Mósesdóttir gefur sig út fyrir að vera fjármálasnillingur og á lausn við hvers manns vanda. Slæmt að ekkert sjáist því eftir hana eftir þessi ár á þingi annað en verkleysi og nöldur.
Svona fjármálasnillingur ætti nú kannski að átta sig á að ef stöðugleiki gjaldmiðils þjóðar er með þeim hætti að hægt sé að TALA hann niður, er hann ónothæfur.
Það er ekki hægt að tala niður alvöru gjaldmiðil með alvöru fjármálakerfi að baki.
Ef gjaldmiðill er það veikur að hægt er að tala hann niður þá er hann einskis virði.
Þetta ættu nú SNILLINGAR eins og Lilja Mósesdóttir að sjá...en..... ??
Verið að tala niður gengi krónunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 818824
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er hægt að tala niður gjaldmiðla, sést ef þú skoðaðir aðeins lengra inní söguna en vit þitt nær.
Ástæðan fyrir því að hún hefur ekki komist að er augljós, gamla komma og krata vitleysan er svo yfirgnæfandi að þeir sökkva alltaf í gömlu hjólförin sem hafa aldrei virkað. Nú er svo komið að þessi pólitísku viðrini eru búin að spóla bílinn svo rækilega niður að það sér undir öll hjól, kviðurinn er það eina sem er á jörðinni...
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 26.3.2012 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.