17.3.2012 | 16:59
Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki endurnýjast.
Kristján Þór Júliusson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, var í dag kjörinn annar varaformaður Sjálfstæðisflokks. Kjósa þurfti tvisvar þar sem enginn hlaut hreinan meirihluta og í síðara skiptið á milli Kristjáns Þórs og Geirs Jóns Þórissonar. Kristján Þór hlaut 167 atkvæði en Geir Jón 117
Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki breytast. Hann vill ekki takast á við hrunið og axla ábyrgð.
Enn kalla þeir til gamla ráðamenn úr hruninu miðju.
Satt að segja kemur það ekki á óvart.
Kristján Þór annar varaformaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir hafa greinilega haft niðurstöðu síðasta landsfund Samfylkingarinnar til fyrirmyndar hvað varðar þau atriði er þú telur upp hér að ofan.
Ágúst J. (IP-tala skráð) 17.3.2012 kl. 17:16
Sjálfstæðisflokkurinn er ekki fyrir þjóðina, þjóðin er fyrir hann.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.3.2012 kl. 17:18
Það er ófrávíkjanleg regla ef bent er á eitthvað í tengslum við Sjálfstæðisflokkinn benda þeir á aðra.
Jón Ingi Cæsarsson, 17.3.2012 kl. 17:23
Það er nokkuð til í þessu hjá þér Jón Ingi [færsla 3], þetta hafa þeir lært af Samfylkingunni eins og margt annað sem miður fer.
Tómas Ibsen Halldórsson, 17.3.2012 kl. 17:39
Hvað hefur þú fyrir þér í því Axel Jóhann? og hvað er það sem styður þína ófrávíkjanlegu reglu Jón Ingi?
Hrólfur Þ Hraundal, 17.3.2012 kl. 20:35
Telur þú eins og Össur að það sé komið að leiðarlokum hjá hinni 69 ára Jóhönnu Sigardóttur ?
Ef það er einhver flokkur sem vill ekki endurnýjast þá er það Samfylkingin.
Það var ekki hægt að skylja AJ eftir síðast fund hjá ykkur en hann teldi að það væri kominn tími að flokkurnn hefji það ferli að finna nýjan formann.
Óðinn Þórisson, 18.3.2012 kl. 11:18
Forysta Sjálfstæðisflokksins er gjörsamlega ábyrgðarlaus hvað yfirlýsingar, aðgerðir eða aðgerðarleysi viðkemur. Það er með öllu óskiljanlegt að nokkur treysti þessum vandræðaflokki sem skildi allt í rústum.
Guðjón Sigþór Jensson, 18.3.2012 kl. 18:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.