6.3.2012 | 14:20
Ekki í lagi ! Tala þessir menn í nafni stjórnmálasamtaka ?
Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar, segir að ekki sé undarlegt né óskiljanlegt að árás, líkt og sú sem gerð var á lögmannsstofu í gær, hafi verið framin.
Í sama streng tekur stjórnarmaður í Samstöðu Lilju Mósesdóttur, Marinó Njálsson áður sjálfskipaður talsmaður skuldara.
Nú spyr maður sjálfan sig og aðra.
Eru stjórnmálasamtök sem þessir menn telja sig tala fyrir á bakvið þessa sjúku nálgun að orsökum ofbeldis, eða eru þeir einfaldlega að tala fyrir sinn eigin myrka huga ?
Árásin kemur Þór ekki á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir eru að velta fyrir sér hvað geti legið að baki árásinni, eða hvort hugsanlegt sé að fleiri svipaðar muni eiga sér stað. Það er ekkert sjúklegt við það.
Ég hef ekki lesið pistil Marínós, en Þór fordæmir verknaðinn. Ekkert sjúklegt við það.
Villi Asgeirsson, 7.3.2012 kl. 00:17
Víst í lagi. Lestu hvað maðurinn segir, og skildu hann.
Ásgrímur Hartmannsson, 7.3.2012 kl. 07:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.