Hrópandi sérálit.

Hćstiréttur hefur stađfest tveggja ára fangelsisdóm yfir Baldri Guđlaugssyni, fyrrverandi ráđuneytisstjóra í fjármálaráđuneytinu, vegna innherjasvika og brota í opinberu starfi. Einn hćstaréttardómari, Ólafur Börkur Ţorvaldsson, skilađi séráliti og vildi láta vísa málinu frá.

Sérálit eins dómarans ćpir á ţjóđina.

En hann kannski sér ţetta bara allt öđrum augum en allir ađrir.


mbl.is Dómur yfir Baldri stađfestur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Á ekki siđblindan sína fulltrúa ótrúlega víđa?

En nú er skriđan komin af stađ. Verjandi Baldurs var t.d. í stjórn almenningsfyrirtćkisins Atorku sem tengist ótrúlega bírćfnu braski í tengslum viđ Hannes Smárason og ýmsa fleiri.

Guđjón Sigţór Jensson, 17.2.2012 kl. 14:38

2 Smámynd: Dexter Morgan

Er ekki ţetta frćndi Davíđs Oddssonar, sem var á sínum tíma "trođiđ" fremst í röđina inn í Hćstarétt af ţeim "innmúruđu". Einmitt vegna svona "sérálita" og međ smá útúrdúr frá danska kaupmanninum sem sagđi á sínum tíma "mćldu rétt strákur", ţá er ćtlast til ţess sama af ţeim "innmúruđu". "Dćmdu rétt strákur" og greiđinn er goldin.

Dexter Morgan, 17.2.2012 kl. 15:03

3 Smámynd: Sigurđur Ţorsteinsson

Ég ćtla ađ minna Jón Inga Cćsarsson á dóm Hćstaréttar frá ţví í gćr, ţar sem kemur fram ađ ađför Samfylkingarinnar gegn almenningi í landinu, en međ erlendum vogunarsjóđum var dćmd ólögleg. Afturvirkni í ákvörđun vaxta var hafnađ 7-0. Ég bíđ spenntur eftir ţví ađ krefjist ţess ađ ţađ liđ sem stóđ ađ ţessum ólögum segi af sér. Ţađ hvarflar hins vegar ekki ađ mér eina mínútu.

 Baldur er dćmur í Hćstarétti, og ţađ kemur mér ekki svo á óvart. Hann verđur ađ taka út sína refsingu. Ţađ ćttu fleiri ađ gera.  

Sigurđur Ţorsteinsson, 17.2.2012 kl. 15:58

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hvefurđu kynnt ţér rökstuđninginn fyrir sérálitinu, Jón Ingi? Eđa er ţetta bara svona "afţvíbaraálit" hjá ţér?

Ţađ ţykir víđast hvar gott ađ sjálfstćđ álit fái ađ heyrast og ţađ hlýtur ađ eiga viđ um dómstóla eins og annarsstađar. Ef dómaranum finnst ţađ ekki hafiđ yfir allan vafa ađ viđkomandi sé sekur, ţá á hann ađ dćma sýknu. Svo einfalt er ţađ.

Gunnar Th. Gunnarsson, 17.2.2012 kl. 17:09

5 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Heyr fyrir ţessu Sigurđur!!!!!!

Haraldur Haraldsson, 17.2.2012 kl. 18:05

6 identicon

Verjandinn segir ađ dómurinn hafi klofnađ. Fjarstćđa! Ólafur Börkur var aldrei málsmetandi. Hann hefđi ekki átt ađ koma nálćgt málinu, allt of tengdur náhirđ Dabba frćnda. 

Svo er Sigurđur Ţorsteinsson ađ tala um "ađför samfylkingarinnar" gegn almenningi í landinu. Stutt minniđ ţar. Hverjir bera ábyrgđ á hruninu og ţađ međ ađförinni gegn almenningi? Hrunflokkarnir, Íhaldiđ og hćkjan. Og ef einhver "ćtti ađ taka út sína refsingu", ţá er ţađ afglapinn Dabbi. 

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 17.2.2012 kl. 19:05

7 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Uppgjöriđ er ađ byrja loxins :)

Sigurđur Haraldsson, 18.2.2012 kl. 00:27

8 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Hálmstrá verjanda Baldurs var ađ Fjármálaeftirlitiđ hafđi um tíma hćtt rannsókn, m.a. í ţeirri von ađ nýjar upplýsingar komu fram. Sérálit Ólafs Barkar byggir á ţessu.

Baldur var mjög umsvifamikill í fjármálalífinu, stofnađi  sat í stjórnum félaga eđa eins og segir í dómi meirihluta Hćastaréttar:

„Samhliđa lögmannsstörfum sat hann í stjórnum ýmissa fyrirtćkja, auk ţess sem hann var einn stofnenda nokkurra félaga, sem störfuđu á sviđi viđskipta međ fjármálagerninga. Hann var einn af stofnendum Kaupţings hf. áriđ 1982 og formađur stjórnar ţess félags í upphafi. Hann var jafnframt einn stofnenda Hlutabréfamarkađarins hf. áriđ 1985 og Hlutabréfasjóđsins hf. 1986 og var formađur stjórna beggja ţessara félaga í upphafi“.

Á ţessu byggir meirihluti Hćstaréttar dóm sinn. Einn dómari sem skilar séráliti sem breytir engu um niđurstöđuna.

Baldur hefur veriđ sem lögfrćđingur fagmađur á ţessu sviđi. Hann fékk sem ráđuneytisstjóri Fjármálaeftirlitisins ađgang ađ mun meiri upplýsingum en ađrir. Hann hefur falliđ í ţá freistni ađ enginn myndi gera neitt. En ţar varđ honum á ađ hrammur réttvísinnar reynist oft furđu langur.

Nú má reikna međ ađ boltinn fari ađ rúlla. Kvörn dómsmálakerfisins malar hćgt en bítandi. Reikna má međ ađ fleiri athafnamenn sogist inn í ţessa hringiđu sökum grćđgi sinnar í ađdraganda hrunsins.

Ţessi niđurstađa kann ađ ţykja harkaleg en í hruninu voru sumir krćfari en ađrir og flestir töpuđu, sumir gríđarlega miklu, sparifé sínu í hlutabréfum. Ţá hafa nánast hver einasti landsmađur tapađ gegnum lífeyrissjóđi sem landsmenn hafa taliđ hafa haft vađiđ fyrir neđan sig.

Guđjón Sigţór Jensson, 18.2.2012 kl. 15:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 818071

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband