Röð af rangfærslum og rugli.

Ég veit ekki í hvaða heimi þessi blessaður maður er. Hér er greinilegt handbragð Sjálfstæðisflokksins á þessum skrifum og vandlega skautað hjá staðreyndum.

Það er nú svo oft búið að hrekja megnið af þessu að það væri til þess að æra óstöðugan að fara að telja það allt upp einu sinni enn. En hér er unnið með það að leiðarljósi að bera fram sama bullið nógu oft til að menn fari að telja það sannleika.

Kannski mætti þessi ágæti maður nefna það að meirihluti þingmanna annað hvort samþykkti þetta frumvarp eða eða gerði ekki athugsemdir.

Það mætti kannnski nefna það að 18 sinnum var dæmt með sambærilegum hætti í garð stjórnvalda í valdatíð Sjálfstæðisflokksins.

Allir þingmenn hafa fagnað þessum dómi sem viðbót við það sem áður lá fyrir endar er þetta réttarbót fyrir þá sem eru í þessari stöðu og lá fyrir frá upphafi að svo gæti farið.

Kannski vildi þessi ágæti maður að ríkið hefði fengið bótakröfur bankanna í hausinn ef þetta hefði farið á hinnveginn því eins og hann veit klofnaði Hæstiréttur í þessu máli 4-3.


mbl.is Örvar Már: Aldrei aftur vinstristjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband