Draumalandið..snýst ekki um stjórnmál.

Fram kemur í tilkynningu að hreyfingin sé „ekki vinstri, ekki hægri og ekki miðjumoð heldur ný hugsun í stjórnmálum. Hugsun sem gengur út á að skilgreina vandamál og lausnir út frá sérstöðu íslensks samfélags og almannahagsmunum.

Ég bið alla hlutaðeigandi afsökunar á því að hafa nákvæmlega enga trú á svona yfirlýsingum.

Lilja hefur verið sérfræðingur í að stunda stjórnmál í upphrópunarfasa, poppulisma og að fá síðan yfirlýsingar að stjórnmálin hennar snúist um eitthvað allt annað en stjórnmál er ekki trúverðugt.

Þetta framboð er andvana fætt..... er spá min enda leiðtoginn langt frá því að vera trúverðugur stjórnmálamaður.


mbl.is Hvorki hægri, vinstri né miðjumoð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

svona að þínu áliti.... hverjir hafa stundað stjórnmál á íslandi án upphrópana,populisma og hafa reynst trúverðugir stjórnmálamenn - og skilað einhverjum árangri fyrir almenning ?

árni aðalsteinsson (IP-tala skráð) 6.2.2012 kl. 16:50

2 identicon

Þannig ... að, hægri, miðja og vinstri er einu stjórnarform sem er til?

Þetta eru eld gamlar hugmyndir sem eiga ekki við tæknivæðinguna í nútímanum.

Arnar (IP-tala skráð) 6.2.2012 kl. 17:32

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

" leiðtoginn langt frá því að vera trúverðugur stjórnmálamaður. " á vel við Jóhönnu Sigurðardóttur.


Óðinn Þórisson, 6.2.2012 kl. 18:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 818227

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband