1.2.2012 | 13:37
Krónan mun aldrei duga.
Seðlabankinn kynnir vaxtaákvörðun sína á miðvikudaginn í næstu viku. Við teljum þó að litlar líkur séu á að lækkun krónunnar undanfarið muni leiða til þess að nefndin ákveði að hækka stýrivexti bankans nú. Við búumst við að Seðlabankinn haldi vöxtum sínum óbreyttum en hluti af óvissunni í spánni lýtur ekki síst að því hvaða augum peningastefnunefnd bankans lítur þessa gengislækkun sem er talsverð, segir ennfremur í Morgunkorni Íslandsbanka
___________
Svona mun þetta verða um alla framtíð. Íslenska krónan verður aldrei gjaldmiðill sem tryggir festu og stöðugleika.
Fórnarkosnaður þeirra skammsýnu þjóðernishyggju að vilja halda í ónýta örkrónu mun bitna á komandi kynsslóðum.
Börnin okkar og barnabörn munu greiða þann fórnarkostnað í verri og óöruggari lífsafkomu en er í þeim löndum sem við viljum miða okkur við.
Maður skilur ekki stjórnmálamenn sem ekki sjá ekki þessa augljósu staðreynd í ljósi sögunnar.
Það er ábyrgðarleysi að leyfa sér svona skammsýni.
![]() |
Krónan ekki veikari í rúmt hálft ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 819287
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.