Krónan mun aldrei duga.

„Seðlabankinn kynnir vaxtaákvörðun sína á miðvikudaginn í næstu viku. Við teljum þó að litlar líkur séu á að lækkun krónunnar undanfarið muni leiða til þess að nefndin ákveði að hækka stýrivexti bankans nú. Við búumst við að Seðlabankinn haldi vöxtum sínum óbreyttum en hluti af óvissunni í spánni lýtur ekki síst að því hvaða augum peningastefnunefnd bankans lítur þessa gengislækkun sem er talsverð,“ segir ennfremur í Morgunkorni Íslandsbanka

___________

Svona mun þetta verða um alla framtíð. Íslenska krónan verður aldrei gjaldmiðill sem tryggir festu og stöðugleika.

Fórnarkosnaður þeirra skammsýnu þjóðernishyggju að vilja halda í ónýta örkrónu mun bitna á komandi kynsslóðum.

Börnin okkar og barnabörn munu greiða þann fórnarkostnað í verri og óöruggari lífsafkomu en er í þeim löndum sem við viljum miða okkur við.

Maður skilur ekki stjórnmálamenn sem ekki sjá ekki þessa augljósu staðreynd í ljósi sögunnar. 

Það er ábyrgðarleysi að leyfa sér svona skammsýni.


mbl.is Krónan ekki veikari í rúmt hálft ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818824

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband