Landiđ rís.. árangurinn ađ koma í ljós.

Nýtt ár leggst greinilega vel í landsmenn, en samkvćmt vćntingavísitölu Gallup sem birt var nú í morgun hafa vćntingar íslenskra neytenda nú ekki veriđ hćrri frá ţví fyrir hrun.

Fjallađ er um máliđ í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Ţar segir ađ vćntingavísitalan hćkkađi í janúar um 7,5 stig frá fyrri mánuđi sem er aukning um 11% og mćlist nú 75 stig, en svo há hefur vćntingavísitalan ekki veriđ frá ţví í september 2008.  ( visir.is )


Allar undirvísitölur Vćntingavísitölunnar hćkkuđu frá fyrri mánuđi og eru landsmenn ţví nú jákvćđari en í fyrri mánuđi varđandi bćđi mat á núverandi ástandi og mat á efnahagslífinu almennt. Mest hćkkar undirvísitalan sem mćlir mat neytenda á atvinnuástandinu. Sú vísitala hćkkar um 14,4 stig frá fyrri mánuđi og mćlist nú 81,7 stig. Hefur hún ekki veriđ hćrri frá ţví fyrir hrun. ( mbl.is )


 Bjartsýni landsmanna eykst enda sjá ţađ allir sem vilja sjá ţađ ađ landiđ rís og árangurinn af baráttu stjórnvalda og almennings eru orđin mjög sýnileg.

Ţó stjórnarandstađan haldi áfram sínum svartnćttissöng hefur ţađ ekki áhrif á landsmenn. Batamerkin eru allsstađar sjáanleg ţó enn sé langt í land ađ ná stöđunni í sama horf og fyrir hrun. Varla getum viđ ţó átt von á ţeim sýndarveruleika sem blasti viđ á árunum 2005-8.

Ţetta hefur tekist án nokkurrar hjálpar frá stjórnarandstöđuflokkunum, reyndar ţrátt fyrir eindregna andstöđu og baráttu ţeirra gegn stjórnvöldum.

Ţeirra verđur seint minnst sem ţáttakendum í endurreisninni, ţví miđur, enda gerđu ţeir sitt besta ađ ađ hindra og trufla vinnuna eins og allir hafa séđ síđustu tvö til ţrjú ár.


mbl.is Bjartsýni landsmanna eykst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jón Ingi, ég fyllist mikilli bjartsýni ţegar ég horfi á launaseđilinn, sé hvernig allar nauđsynjavörur hćkka stöđugt (matvörur, eldsneyti), horfi á spillinguna og vitleysuna niđur á Alţingi, fylgist međ hvernig verđtryggđu lánin mín hćkka og hćkka, samt borga ég af ţeim um hver mánađarmót. Ef bjartsýni mín eykst fyrir alvöru ţá er hún ekki mannlegum mćtti ađ ţakka, fremur vegna ţess ađ fljótlega koma vorfuglarnir og dagurinn lengist sífellt. En ađ ţakka ríkisstjórninni ţessa bjartsýni er mikil afneitun eđa fáfrćđi. 

Ţórđur (IP-tala skráđ) 31.1.2012 kl. 12:48

2 identicon

Sammála Jón Inga. Ég sjálfur hef aldrei veriđ eins svartsýnn, spillingin, mannvonskan og rugliđ í ţessu landi er algjör og svo mćta stjórmálamenn og ţeirra lúđrasveitir međ bull eins og ţetta og segja ađ ţetta sé allt á réttri leiđ.

Pálmi Einarsson (IP-tala skráđ) 31.1.2012 kl. 14:11

3 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Já, hún er skrítin skrúfa, ţessi bjartsýni. Bara ađ hún gćti smitast til mín.

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 1.2.2012 kl. 00:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Fćrsluflokkar

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 818073

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband