17.1.2012 | 11:35
Í nafni lýðræðis.
Í nafni lýðræðis mun ég hafna tillögu þingmanna úr stjórnarflokkunum um að vísa frá þingsályktunartillögunni um að ákæran á hendur Geir H. Haarde verði dregin til baka. Afstaða mín til þess hvort draga eigi ákæruna til baka er enn sú að engin haldbær rök hafi komið fram sem réttlæta stuðning við það, segir Lilja.
Í nafni lýðræðis...ég er kátur þegar þingmenn virða lýðræðið.
Nú veit ég að Lilja Mósesdóttir mun styðja að væntanlegur aðildarsamningur að ESB fari í þjóðaratkvæði..... þar sem þjóðin mun greiða atkvæði.
Í nafni lýðræðis.
Ætlar að greiða atkvæði gegn frávísunartillögu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á dögunum strandaði skemmtiferðaskip við Ítalíustrendur. Skipsstjórinn situr á bak við lás og slá og bíður þess að málið fái sinn gang.
í okt. 2008 sökk skemmtiferðaskipið Ísland, fyrir rúmum þremur árum enn eru menn að velta fyrir sér lýðræðinu, þmt. sekt og sakleysi. Hvar er skipsstjórinn ?
Ágúst J. (IP-tala skráð) 17.1.2012 kl. 18:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.