16.1.2012 | 12:11
Matvælaöryggið á Íslandi.
Salt sem hér er á markaði er ekki háð takmörkunum við innflutning, heldur eru vörurnar í frjálsu flæði á Evrópska efnahagssvæðinu og því undir eftirliti í framleiðslulandinu og markaðseftirliti þar sem varan er notuð. Þetta kemur fram á vef Matvælastofnunar.
Helstu rök ESB öfga - andstæðinga gegn aðild hefur verið meint matvælaöryggi á Íslandi. Þeir telja að með inngöngu sé þessu öryggi ógnað.
Þetta hafa m.a. verið ein af þeirra þungaviktarrökum gegn aðild.
Hefur nokkur heyrt í þeim núna ??
Við spyrjum okkar hvaða matvælaöryggi þeir meina.
Eftirlitið hjá framleiðslulandinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 818825
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú þekkir ekki muninn á matvælaöryggi og öruggum matvælum.
"Matvælaöryggi eða fæðuöryggi er staða þar sem fólk lifir ekki við hungur eða þarf að óttast svelti."
Eggert Sigurbergsson, 16.1.2012 kl. 14:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.