Úlfur - úlfur.

Stjórn og trúnaðarráð Verkalýðsfélags Akraness lýsa í ályktun yfir algeru vantrausti á núverandi ríkisstjórn „vegna síendurtekinna svika og vanefnda við íslenskt launafólk og krefst þess að stjórnin fari frá og boðað verði til kosninga við fyrsta tækifæri.“

Þetta verkalýðsfélag virðist vinna í gegnum yfirlýsingar í fjölmiðlum, misgáfulegar.

Verkalýðsfélög eiga að vinna fyrir félaga sína og halda sig við hlutverk sitt.

En það er oft þannig með þá sem æpa oft úlfur - úlfur þá verða þeir smátt og smátt marklausir.

Ættu að hugleiða það...formaðurinn og þeir sem honum fylgja.


mbl.is Vill að ríkisstjórnin fari frá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Vessgú vinur....  þetta er ekki Skagakólfurinn (for whom the bell tolls) heldur SA sem kemur upprunalega með yfirlýsinguna.

http://www.sa.is/frettir/almennar/nr/5418/

Hlekkurinn neðst um "framgang mála".

Óskar Guðmundsson, 11.1.2012 kl. 18:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 818824

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband