10.1.2012 | 14:14
Ómerkileg kranapólítik.
"Stjórn Framsóknarfélags Reykjavíkur hefur sent frá sér ályktun þar sem fordæmd er spunastjórn" Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir að stofna öryggi fólks í stórhættu með því að neita að salta, sanda eða moka snjó af götum og gangstéttum borgarinnar."
Færð og veður á höfuðborgarsvæðinu hefur verið borgarbúum erfið. Hávær gagnrýni hefur dunið á borgaryfirvöldum.
Sennilega er gagnrýnin réttmæt...hvað varðar veður og færð. En ástæður þessa eru líklega að borgin er vanbúin tækjum, mannskapurinn óvanur að fást við svona aðstæður og veður afleitt.
En að stjórnmálaflokkar skuli reyna að nota málin pólitískt er til marks um kranapólítik af ómerkilegustu gerð.
Stjórnmálamenn hafa ekki faglega þekkingu á mokstri og hálkuvörnum og verða að treysta á stjórnendur og sérfræðinga borgarinnar með ráðgjöf og framkvæmd.
Þessar árásir eru því á starfsmenn borgarinnar þó svo ákveðnir stjórnmálaflokkar reyni að klæða gangrýni sína í flokkspólitískan búning sér til framdráttar.
Gagnrýna borgaryfirvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.