6.1.2012 | 11:35
Glöggur á stöðu mála eins og sást í hvalveiðimálum.
Einar Guðfinnsson gerði sig sekan um milljarðamistök þegar hann leyfði flokksbróður sínum að veiða langreyði korter fyrir starfslok sín sem ráðherra.
Ekkert hefur selst af þeirri vöru og ekki útlit fyrir að svo verði og veiðum hefur verið hætt.
Greining hans á stöðu mála er jafn glögg í málefnum Samfylkingarinnar enda hefur hann ekki græna glóru um hvað þar er um að vera...eins og sjá má á þessari greiningu.
Þó má telja honum til tekna að sjá að stjórnmálamaður um sjötugt sé á útleið.... þannig að honum er ekki allsvarnað í greiningu sinni.
Segir Jóhönnu ófæra um að leiða Samfylkinguna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- agny
- malacai
- megadora
- gumson
- skagstrendingur
- agustolafur
- bjarnimax
- bleikaeldingin
- bookiceland
- gattin
- bibb
- dofri
- ragnagrondal
- fsfi
- saltogpipar
- gisliivars
- gretar-petur
- lucas
- mosi
- gudrunkatrin
- nelson
- coke
- hehau
- hemba
- helgivilberg
- hildajana
- hildurhelgas
- himmalingur
- hlynurh
- slubbert
- minos
- hordurj
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobk
- leicester
- rabelai
- jonhalldor
- joninaros
- jonerr
- jonsnae
- thjodarskutan
- kafteinninn
- ktomm
- kjarri
- kjarrip
- ksk
- kristjanmoller
- larahanna
- lara
- lillagud
- magnusmar
- olafurjonsson
- skari60
- pallijoh
- ljosmyndarinn
- fjardarheidi
- safi
- siggisig
- stebbifr
- svavaralfred
- svenni
- saemi7
- saevarh
- sollikalli
- valdisa
- vestfirdir
- tbs
- thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú nefnir þarna hvalveiðimálið. Hvalveiðar voru ekki leyfðar meðan Sjálfstæðisflokkur og Samfylking voru í stjórn, vegna þess að Samfylkingin var á móti því. Samkomulag stjórnarflokka var það sem þetta byggðist á. Þegar sú stjórn féll, féll samkomulagið líka úr gildi. Þingmeirihlutinn sem var fyrir því að leyfa hvalveiðar fékk ekki vilja sínum framgengt fyrr en samkomulagið var fallið úr gildi.
Í þeim viðræðum sem nú fara fram við ESB væri eðliegt að ríkisstjórn Íslands færi fram á það að verða undanþegin hugsanlegu framtíðarbanni við neyzlu kjötafurða sem yrðu bannaðar vegna trúar- eða sannfæringarástæðna. Hvalveiðibannið er af slíkum ástæðum. Hugsanlegt framtíðarbann við t.d. svína- eða nautakjöti gæti byggzt á alvörutrúarbrögðum en ekki hindurvitnum eins og hvalveiðibannið.
Skúli Víkingsson, 6.1.2012 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.