Bókfært verðmæti - óseljanleg vara.

Verðmæti birgða Hvals hf. af hvalafurðum nam 2,4 milljörðum króna í lok síðasta rekstarárs félagsins, sem lauk í september 2010.

Það skynsamlegasta sem gert hefur verið í tengslum við hvalveiðar síðustu ára var að veiða ekki árið 2011.

Hvalur situr uppi með birgðir sem þeir reikna á verði vel á þriðja milljarð....en hér er um óseljanlega vöru að ræða þannig að rauverðmæti er líklega nær 0 krónum.

Nú er mál að viðurkenna það.


mbl.is Hvalafurðir fyrir 2,4 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Er þetta ekki eitt hrikalegasta dæmið í þessum markaðsmálum?

Oft hefi eg hvatt Kristján Loftsson að breyta hvalveiðiskipunum þannig að unnt sé að gera þau út sem hvalaskoðunarskip. Ekki hefur honum litist vel á þá hugmynd. Sennilega myndi hann geta hafa umtalsverðar tekjur af slíku. Gera mætti út frá Hellissandi eða Ólafsvík enda stutt á hvalaslóðir þaðan. Það mynda styrkja mjög ferðaþjónustu á utanverðu Snæfellsnesi.

Góðar stundir!

Guðjón Sigþór Jensson, 27.12.2011 kl. 12:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jón Ingi Cæsarsson

Höfundur

Jón Ingi Cæsarsson
Jón Ingi Cæsarsson

Akureyringur.  Oddeyringur.  Jafnaðarmaður.

Formaður Póstmannafélags Íslands.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 000 2021 5.10. haustsol-0158
  • 2022 týndur
  • 20211224-IMG 0196
  • 2022 bb kj si
  • 20220407-IMG 0288

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband