23.12.2011 | 07:03
Bókfært verðmæti - óseljanleg vara.
Verðmæti birgða Hvals hf. af hvalafurðum nam 2,4 milljörðum króna í lok síðasta rekstarárs félagsins, sem lauk í september 2010.
Það skynsamlegasta sem gert hefur verið í tengslum við hvalveiðar síðustu ára var að veiða ekki árið 2011.
Hvalur situr uppi með birgðir sem þeir reikna á verði vel á þriðja milljarð....en hér er um óseljanlega vöru að ræða þannig að rauverðmæti er líklega nær 0 krónum.
Nú er mál að viðurkenna það.
![]() |
Hvalafurðir fyrir 2,4 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jón Ingi Cæsarsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
agny
-
malacai
-
megadora
-
gumson
-
skagstrendingur
-
agustolafur
-
bjarnimax
-
bleikaeldingin
-
bookiceland
-
gattin
-
bibb
-
dofri
-
ragnagrondal
-
fsfi
-
saltogpipar
-
gisliivars
-
gretar-petur
-
lucas
-
mosi
-
gudrunkatrin
-
nelson
-
coke
-
hehau
-
hemba
-
helgivilberg
-
hildajana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
hlynurh
-
slubbert
-
minos
-
hordurj
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jakobk
-
leicester
-
rabelai
-
jonhalldor
-
joninaros
-
jonerr
-
jonsnae
-
thjodarskutan
-
kafteinninn
-
ktomm
-
kjarri
-
kjarrip
-
ksk
-
kristjanmoller
-
larahanna
-
lara
-
lillagud
-
magnusmar
-
olafurjonsson
-
skari60
-
pallijoh
-
ljosmyndarinn
-
fjardarheidi
-
safi
-
siggisig
-
stebbifr
-
svavaralfred
-
svenni
-
saemi7
-
saevarh
-
sollikalli
-
valdisa
-
vestfirdir
-
tbs
-
thorhildurhelga
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta ekki eitt hrikalegasta dæmið í þessum markaðsmálum?
Oft hefi eg hvatt Kristján Loftsson að breyta hvalveiðiskipunum þannig að unnt sé að gera þau út sem hvalaskoðunarskip. Ekki hefur honum litist vel á þá hugmynd. Sennilega myndi hann geta hafa umtalsverðar tekjur af slíku. Gera mætti út frá Hellissandi eða Ólafsvík enda stutt á hvalaslóðir þaðan. Það mynda styrkja mjög ferðaþjónustu á utanverðu Snæfellsnesi.
Góðar stundir!
Guðjón Sigþór Jensson, 27.12.2011 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.